Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Síða 54

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Síða 54
Norrcen jól Sveinn Björnsson, forseti íslands ln memoriam ÞAÐ VAR ALLS EKKI ætlunin með þessum fáu og fátæklegu lín- um að rita verðug eftirmæli um Svein Björnsson forseta íslands. Það hefur bæði verið gert all rækilega annarsstaðar, og hann einnig, með löngu og dáðríku starfi, ritað minnisverðan kafla í sögu lands og þjóðar. Og þjóðin saknaði hans af einlægum hug. En í þessu riti þótti þó sjálfsagt, í fyrsta sinn, er það kemur út eftir fráfall hans, að minnast þar sérstaklega ágætra starfa hans í þágu norrænnar samvinnu og fyrir norrænu félögin. Sveinn Björnsson kynntist Norðurlöndum og þjóðum þeirra mjög vel 52

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.