Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 58

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1952, Side 58
Norska leikkonan Tore Segelcke kom til Islands ó síðastliðnu vori í boði Þjóð- leikhússins og lék aðalhlutverkið, Noru, í sjónleiknum Brúðuheimili eftir Henrik Ibsen. Sýningar ó leik- ritinu voru þrettón, jafnan fyrir fullu húsi ifc; __ i HrVS' Fulltrúafundur Norrœnu félaganna ó öllum Norðurlönd- um var haldinn ó félags- heimili danska félagsins í Hindsgavlhöll ó Fjóni 13.—15. óg. Formenn félaganna sitja ó bekknum: Bramsnœs fyrrv. þjóð- bankastj., form. danska félags- ins, H. Bödker hœstaréttarlögm., form. norska fél., Fagerholm fyrrv. forsœtisróðherra, form. finska fél., Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtj., form. ísl. félagsins og Heden Bru rithöf., form. fœr- eyiska félagsins. Form. sœnska félagsins, Axel Gjöres fyrrv. róðherra, var ekki mœttur. Aðrir á myndinni eru fulltrúar, fram- kvcemdastjórar og ritarar félaganna.

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.