Þingtíðindi - 01.12.1947, Síða 13

Þingtíðindi - 01.12.1947, Síða 13
Sameinumst til verndar sjálfstæði þjóðarinnar Sjötta þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins telur að flugvallarsamningurinn, sem samþykktur var á Alþ. 5. okt. 1946 gegn eindregnum vilja þjóðarinnar, feli í sér geigvænlega hættu fyrir fullveldi og framtíð Islendinga í landi sínu, og tengi Island því víðtæka herstöðvakerfi, sem Bandaríkin hafa komið sér upp víðsvegar um heim. Þingið telur það eitt helzta hlutverk flokksins að berjast af alefli fyrir því, að samningnum verði sagt upp, þegar er ákvæði hans leyfa, og verði uppsögn hans skilyrðislaust lögð undir dóm þjóðarinnar, ef ekki verður samkomulag um hana á Alþingi. Þar til samningurinn verður felldur úr gildi, legg- ur þingið áherzlu á, að við framkvæmd hans verði hagsmuna Islendinga gætt til hins ýtrasta og settar öflugar skorður við yfirgangi bandaríska liðsins í samræmi við þau réttindi, sem þó felast í samningn- um sjálfum. Þar sem reynsla fyrsta árs samningsins sannar að meiri hluti Alþ. og núverandi ríkisstjórn skeyta í engu um réttindi íslendinga á Keflavíkur- flugvellinum, að hann lýtur í einu og öllu yfirráð- 11 á.

x

Þingtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.