Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 32

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 32
konar vörum og tækjum, sem ekki snerta beint vísi- töluútreikninginn. Einnig ber þess að gæta, að lækkun tollanna og þar með lækkun vísitölunnar, hefur í för með sér mikla lækkun á útgjöldum ríkisins á fjölmörgum sviðum, svo sem vinnulaunagreiðslum og ýmiskonar reksturskostnaði. 1943 var tekjurýrnun ríkissjóðs vegna afnáms tolla á þessum sömu vörutegundum ekki nema 8,5 millj. kr., en sparnaður vegna lækkaðra útgjalda um 4 millj. og raunverulegur tekjumissir ríkissjóðs því aðeins 4,5 millj. kr. Þingmenn Sósíalistaflokksins munu gera nákvæma grein fyrir hversu miklu þetta nemur nú í sambandi við flutning í frumvarps þeirra á Alþingi. Allt bendir til að útkoman fyrir ríkissjóð af þessum ráðstöfunum verði mun hagstæðari nú. 1 tillögunum er þó gert ráð fyrir, að ríkissjóði verði séð fyrir tekjum í stað tollanna. Nokkuð myndi koma í móti með ágóða ríkissjóðs af nokkr- um álagningarháum vörum, sem nú rennur í vasa milliliða. Að öðru leyti er gert ráð fyrir að ríkissjóði verði séð fyrir auknum tekjum, að svo mik-lu leyti, sem þörf krefur, með hækkuðum sköttum á stór- eignum og hátekjum og ríkisrekstri fyrirtækja, sem gefa mikinn arð. Ein sjálfsagðasta og öruggasta leiðin til lækk- unar á dýrtíðinni er gjörbreyting á skipulagi verzl- unarmála. Sú skipun sem ríkt hefur um innkaup á vörum til landsins og um heildsöluverzlun, er svo kostnaðar- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.