Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 27

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 27
3. Landbúnaðarvörur. Vísitölugrundvöllur landbúnaðarafurða verði endurskoðaður og miðaður við heilbrigðan bú- rekstur við skilyrði, sem teljast mega viðunandi, á núverandi tækni- og þróunarstigi landbúnað- arins. Kjötverð sé miðað við bú, sem er sæmi- lega vel fallið til sauðfjárræktar og mjólkurverð á sama hátt við bú, sem hefur viðunandi skilyrði til mjólkurframleiðslu og aðstöðu til að koma vörunni á markað. Jafnframt verði gerðar gagngerðar ráðstafanir til stuðnings smábænd- um með það mark fyrir augum að auka svo tækni, vélakost, samvinnu og samstillt skipu- lögð vinnubrögð í landbúnaðinum, að allir þeir sem landbúnað stunda geti notið mannsæmandi lifskjara, er séu fullkomlega sambærileg við aðrar vinnandi stéttir, samtimis því, sem verð- lag geti farið lækkandi sakir stöðugt lækkandi framleiðslukostnaðar. 4. Ráðstafanir gegn braski. Hafizt verði handa með margvíslegum ráðstöf- unum til að koma í veg fyrir brask með fast- eignir og önnur verðmæti, sem svo mjög hefur orðið til að trufla allt verðlag og heilbrigt við- skiptalif í landinu. Aflað verði upplýsinga um gjaldeyriseignir Islendinga erlendis og leitað samkomulags við hlutaðeigandi rikisstjómir um afhendingu þeirra. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.