Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 65

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 65
flokksmanna á því, að gengi Sósíalistaflokksins, styrkur hans og áhrif byggjast fyrst og fremst á starfsemi sósíalistafélaganna víðsvegar um landið. Þingið hvetur því alla flokksmenn og allar stjórn- ir sósíalistafélaganna til þess að vinna að alhliða eflingu þeirra og vill í því sambandi benda á eftirfar- andi atriði: 1) Sósíalistafélögin verða að láta til sín taka öll almenn málefni félagssvæðis síns, gefa félagsmönn- um sem beztan kost á að ræða þau, taka ákvarðan- ir um afstöðu félagsins til þeirra og fylgja þeim ákvörðunum síðan eftir á viðeigandi vettvangi og meðal almennings. 2) Sósíalistafélögin þurfa að halda tíða fundi, en frumskilyrði þess, að þeir heppnist vel og verði fé- lögunum hvatning til starfa, er vandlegur undir- búningur dagskrár og góð fundarboðun. Fundirnir mega ekki vera úr hófi langir, en dagskrá þannig undirbúin, að félagsmönnum veitist kostur á að ræða mál dagsins, fræðast af yfirlitserindum eða upp- lestri greina, njóta aðlaðandi skemmtiatriða, ef kost- ur er ,og ætla hæfilegan tíma til praktiskra starfa. Það þarf að stefna að því, að allir flokksmenn séu á hverjum tíma nægilega vel heima í stefnumálum flokksins og afstöðu á líðandi stund. 3) Þingið vill beina athygli allra flokksmanna og félagsstjóma að hinu óþolandi ástandi, er víða ríkir í fjármálum sósíalistafélaganna. Þingið vill minna alla sósíalista á, að fyrsta flokksskylda þeirra er sú að greiða skilvíslega flokksgjöld sín. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.