Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 53

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 53
framleiðslu hvers framleiðslusvæðis beint að nefndu marki. 4. Þiijgið harmar, að ekki skuli hafa tekizt samstarf milli neytenda og bænda um að finna nýjan verð- lagsgrundvöll búvara. Vítir það harðlega ákvæð- ið um tilnefningu fulltrúa neytenda í verðlags- nefnd skv. lögum um framleiðsluráð o. fl., þar sem gengið er framhjá jafnfjölmennum neytenda- samtökum og Bandalagi starfmanna rikis og bæja og Farmanna- og fiskimannasambandi Is- lands, en í þess stað seilzt til einstaks félags dnn- an Alþýðusamb. og telur þingið, að það hafi tor- veldað samkomulag á síðastliðnu hausti. Skorar þingið fastlega á Alþýðusamb. Islands og Stétt- arsamband bænda að hafa forustu um það, að tekið verði undanbragðalaust upp samstarf um að finna nýjan verðlagsgrundvöll og leiti til þess samvinnu við önnur hagsmunasamtök neytenda svo sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja og Farmanna- og fiskimannasamband Islands. 5. Þingið ítrekar fyrri ályktanir sínar um það, að heppilegast sé, einkum í stærri kaupstöðum að bæjarfélögin eða samtök neytenda kaupi neyzlu- mjólkina skráðu verði við stöðvarvegg og annist sjálf dreifingu hennar og eigi um það við sjálf sig, hvemig dreifingu er háttað og hve dreif- ingarkostnaður verður mikill. 6. Þá leggur þingið áherzlu á, að lokið verði þeim rannsóknum er hafnar voru á vegum Nýbygg- ingarráðs um möguleika á framleiðslu tilbúins 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.