Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 17

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 17
ekki hafa hikað við að stöðva síldarvertíðina, ef ekki hefði verið tekið í taumana af hálfu samtaka verka- manna og útgerðarmanna sameiginlega. Verkalýðs- stéttin hefur reynzt nógu samhent og öflug til þess að hrinda árásum hennar af höndum sér. En ríkis- stjórnin trúir á kreppu og stefnir beinlínis að at- vinnuleysi. 1 skjóli þess býst hún nú til allsherjar atlögu til þess að rýra kjör verkalýðsins og ann- arra vinnandi stétta, og hneppa verkalýðssmtökin í f jötra þvingunarlaga. Hún hefur hótað að stofna enn á ný, til víðtækra vinnudeilna sér til stuðnings í fyrirhuguðum ráðstöfunum af hálfu ríkisvaldsins, gegn almenningi. Hún vinnur að sundrungu meðal þjóðarinnar, að því að etja stéttunum hverri gegn annarri. Það eru miklar hættur framundan, ef þessi ríkis- stjórn verður áfram við völd. Það er hætta á því að hún sigli atvinnuvegum landsmanna í strand og geri þjóðina efnahagslega og stjómmálalega háða er- lendum stórveldum. Þetta verður íslenzka þjóðin að koma í veg fyrir. Hún má ekki láta stjórninni takast sundrungarstarf sitt. Enginn ágreiningur um framtíðarskipun þjóðfé- lagsins, má standa í vegi fyrir sameiginlegu átaki allra þeirra afla með þjóðinni, sem vilja spyrna fæti við hinum þjóðhættulegu fyrirætlunum afturhalds- ins og sækja fram á vegum nýsköpunarinnar. Sósíal- istaflokkurinn miðar allt starf sitt og stefnu á hverju stigi þróunarinnar við hið sósíalistíska mark- 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.