Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 18

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 18
mið sitt. En næsta verkefni hans er ekki þjóðnýting i stórum stíl eða gerbreyting framleiðsluháttanna í sósíalistískt horf nú þegar, heldur barátta fyrir efnahagslegu og stjórnarfarslegu sjálfstæði lands- ins, fyrir stórstígum atvinnulegum framkvæmdum, sem grundvöll fyrir bættum kjörum og auknu öryggi alls almennings, fyrir menningarlegum og félagsleg- um framförum, fyrir eflingu alþýðusamtakanna, og tryggingu virks lýðræðis og samtakafrelsis fólks- ins, gegn ógnun hins nýja fasisma. Flokkurinn verð- ur því að einbeita kröftum sínum að því, að sam- fylkja öllinn framfaraöflum þjóðarinnar um þessi verkefni, án tillits til skoðana manna á þjóðmálum að öðru leyti, eða annarra ágreiningsefna vegna mismunandi afstöðu þeirra til framleiðslunnar. Framleiðslustéttimar og samtök þeirra og allir þeir, sem eiga afkomu sína undir því, að framleiðsla landsmanna aukist og eflist, að stýrt verði hjá kreppu og atvinnuleysi, að Island verði efnahags- lega sjálfstætt, verða að taka höndum saman til þess að koma þessari stjóm frá, áður en henni tekst að vinna frekari skemmdarverk og sameinast um nýja stjóm, er styðst við samtök fólksins í landinu. Þessi samtök geta verið allsráðandi, ef þau koma sér saman. Sósíalistaflokkurinn mun vinna að því, eftir því sem hann framast megnar, að slíkt sam- komulag geti tekizt. Þingið telur að það verði að byggjast á eftirfarandi meginatriðum, sem nánar er gert grein fyrir í samþykktum þingsins um hina einstöku málaflokka: 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.