Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 69

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 69
skipulögðu starfi meðal unga fólksins innan verka- lýðsfélaganna. Til þess að ráða bót á þessu er nauðsynlegt að stórum auka starfsemi trúnaðar- manna flokksins innan verkalýðsfélaganna og ÆF deildanna á hverjum stað. Sósíalistaflokkurinn hlutist til um að meðlimir flokksins, sem eru 27 ára eða yngri, einbeiti sér að útbreðslustarfsemi meðal æskulýðsins, annaðhvort innan vébanda ÆF eða í nánu samstarfi við Fylk- inguna. Fulltrúar Sósíalistaflokksins á Alþingi og í bæj- arstjórnum taki upp forystu í hagsmunamálum unga fólksins í samráði við ÆF. Flokkurinn aðstoði við stofnun ÆF deilda á þeim stöðum sem því verður við komið. Þar sem deildir úr ÆF eru ekki starfandi, kjósi sósíalistafélögin sérstakar nefndir, sem annist útbreiðslu- og fræðslu- starfsemi meðal æskulýðsins á hverjum stað, í sam- ráði við sambandsstjóm ÆF. Lögð verði áherzlu á fræðslustarfsemi meðal ungra sósíalista með stjórnmálanámskeiðum og út- gáfu fræðslurita. Flokksdeildimar aðstoði ÆF við útbreiðslu „Landnemans" meðal yngri kynslóðarinnar. Jafn- framt skorar þingið á flokksmeðlimi að gerast á- skrifendur blaðsins og tryggja þar með rekstur þess og afkomu. 67

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.