Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 69

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 69
skipulögðu starfi meðal unga fólksins innan verka- lýðsfélaganna. Til þess að ráða bót á þessu er nauðsynlegt að stórum auka starfsemi trúnaðar- manna flokksins innan verkalýðsfélaganna og ÆF deildanna á hverjum stað. Sósíalistaflokkurinn hlutist til um að meðlimir flokksins, sem eru 27 ára eða yngri, einbeiti sér að útbreðslustarfsemi meðal æskulýðsins, annaðhvort innan vébanda ÆF eða í nánu samstarfi við Fylk- inguna. Fulltrúar Sósíalistaflokksins á Alþingi og í bæj- arstjórnum taki upp forystu í hagsmunamálum unga fólksins í samráði við ÆF. Flokkurinn aðstoði við stofnun ÆF deilda á þeim stöðum sem því verður við komið. Þar sem deildir úr ÆF eru ekki starfandi, kjósi sósíalistafélögin sérstakar nefndir, sem annist útbreiðslu- og fræðslu- starfsemi meðal æskulýðsins á hverjum stað, í sam- ráði við sambandsstjóm ÆF. Lögð verði áherzlu á fræðslustarfsemi meðal ungra sósíalista með stjórnmálanámskeiðum og út- gáfu fræðslurita. Flokksdeildimar aðstoði ÆF við útbreiðslu „Landnemans" meðal yngri kynslóðarinnar. Jafn- framt skorar þingið á flokksmeðlimi að gerast á- skrifendur blaðsins og tryggja þar með rekstur þess og afkomu. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.