Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 63

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 63
Fyrir fátækt alþýðublað er þetta ójafn leikur. Þingið telur að íslenzkir sósíalistar, flokksmenn og óflokksbimdnir verði að steypa sér út í þá baráttu og leggja allt kapp á útbreiðslu Þjóðviljans. Felur þingið flokkniun þessi evrkefni fyrir næsta ár: 1) Áskriefndaaukning í Reykjavík er nemi 33%. 2) Askrifendaaukning hjá útsölumönnum utan Reykjavíkur er nemi 25%. 3) Fjölgun útsölumanna. Áskrifendafjölgunin síðustu ár og afrek einstakra flokksmanna sýna að þessi áætlun er framkvæm- anleg ef vel er unnið. Þess vegna þarf hver einasti flokksmaður að telja öflun nýrra áskrifenda fyrir Þjóðviljann fyrsta verkefni sitt. Þingið leggur ríkt á við miðstjórn að skipuleggja framkvæmd þessarar áætlunar og fylgjast með henni. Verkefni eru nú miðuð við eitt ár og felur þingið flokksstjórnarfundi haustið 1948 að sann- prófa framkvæmd hennar og setja nýja áætlun fram að næsta flokksþingi. Sósíalistaflokkurinn fjöldaflokkur Um leið og þingið býður velkomna hina nýju meðlimi og þau sósíalistafélög, er gengið hafa í flokkinn frá síðasta flokksþingi .leggur það áherzlu á hina brýnu þörf þess, að Sósíalistaflokkurinn verði í náinni framtíð miklu fjölmennari en hann er nú. Stjórnmálaþróun síðustu ára hefur sannað það enn ótvíræðar en áður, að Sósíalistaflokkurinn er 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.