Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 59

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 59
landbúnaðar, stóraukins iðnaðar sem heimilisnotk- unar, er færast mun gífurlega í vöxt. En til þess að kleift verði að hagnýta stærstu fallvötn vor, fram- leiða nógu ódýrt rafmagn og leggja grundvöll að nýjum öruggari atvinnuvegi en sjávarútveginum, er nauðsynlegt að koma upp stóriðju á svipaðan hátt og t. d. Norðmenn hafa gert á grundvelli sinn- ar ódýru orku. Slík stóriðja yrði að líkindum mest- megnis að miðast við innflutning hráefnis og út- flutning fullunninnar vöru, (t. d. innflutning á baux- it og útflutning á aluminíum). Yrði fyrirfram að tryggja útvegun slíks hráefnis, áður en í virkjun er ráðizt, þar sem mikið af slíku hráefni er nú í höndum einokunarhringa, sem vart myndu láta það nema með afarkostum. En ísland verður að byggja upp stóriðju sína sem sjálfstæða þjóðlega atvinnu- grein, sem Islendingar einir eigi og ráði. Þar sem allar rannsóknir og hvers konar undir- búningur þessara mála tekur langan tíma, álítur þingið nauðsynlegt, að nú þegar sé farið að vinna að því af fullu kappi að undirbúa þetta stórmál. Samþykkt um aflaleysistryggingar Sett verði á yfirstandandi þingi löggjöf um afla- leysistryggingar, sem byggð verði í meginatriðum á tillögum nefndar, sem fyrrverandi atvinnumálaráð- herra skipaði í ágúst 1945. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.