Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 68

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 68
anlega má engin sjálfsánægja eiga sér stað, heldur verða sósíalistar í verkalýðshreyfingunni að efla enn meir starfsemi sína og samstarf. Allir sósíal- istar, og þá einkum í verkalýðsfélögunum, verða að vera þess minnugir, að afturhaldið er að leita tækifæris til þess að lama verkalýðssamtökin, sundra þeim og beita þau verri þrælalögum en nokkru sinni fyrr. Þingið telur þá stefnu ranga og háskalega að gefa andstæðingunum eftir af frjálsum vilja stjórnir eða aðrar trúnaðarstöður í verkalýðsfélög- unum í trausti þess, að þeir muni með því „afhjúpa sig“. Þingið hvetur alla sósíalista í verkalýðshreyf- ingunni til þess að vinna sleitulaust að einingu allra launþega án tillits til stjórnmálaskoðana um að verja lífskjör sín, vera vel á verði um smá og stór hagsmunamál verkafólksins, treysta fjárhag hvers verkalýðsfélags og heildarsamtakanna, starfa kapp- samlega að útbreiðslu „Vinnunnar", skipuleggja kosningu trúnaðarmanna á öllum vinnustöðum, efla félagslífið og koma á allan hátt fram sem fyrir- myndar meðlimir verkalýðssamtakanna. Þingið fel- ur öllum sósíalistafélögum að fylgjast gaumgæfilega með starfi sósíalistanna í verkalýðsfélögunum á við- komandi félagssvæði og veita þeim alla nauðsynlega aðstoð. Aubin aðstoð við Æskulýðsfylbinguna Starfsemi sósíalista meðal æskulýðsins hefur verið mjög ábótavant. Einkum er tilfinnanleg vöntun á 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.