Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 68

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 68
anlega má engin sjálfsánægja eiga sér stað, heldur verða sósíalistar í verkalýðshreyfingunni að efla enn meir starfsemi sína og samstarf. Allir sósíal- istar, og þá einkum í verkalýðsfélögunum, verða að vera þess minnugir, að afturhaldið er að leita tækifæris til þess að lama verkalýðssamtökin, sundra þeim og beita þau verri þrælalögum en nokkru sinni fyrr. Þingið telur þá stefnu ranga og háskalega að gefa andstæðingunum eftir af frjálsum vilja stjórnir eða aðrar trúnaðarstöður í verkalýðsfélög- unum í trausti þess, að þeir muni með því „afhjúpa sig“. Þingið hvetur alla sósíalista í verkalýðshreyf- ingunni til þess að vinna sleitulaust að einingu allra launþega án tillits til stjórnmálaskoðana um að verja lífskjör sín, vera vel á verði um smá og stór hagsmunamál verkafólksins, treysta fjárhag hvers verkalýðsfélags og heildarsamtakanna, starfa kapp- samlega að útbreiðslu „Vinnunnar", skipuleggja kosningu trúnaðarmanna á öllum vinnustöðum, efla félagslífið og koma á allan hátt fram sem fyrir- myndar meðlimir verkalýðssamtakanna. Þingið fel- ur öllum sósíalistafélögum að fylgjast gaumgæfilega með starfi sósíalistanna í verkalýðsfélögunum á við- komandi félagssvæði og veita þeim alla nauðsynlega aðstoð. Aubin aðstoð við Æskulýðsfylbinguna Starfsemi sósíalista meðal æskulýðsins hefur verið mjög ábótavant. Einkum er tilfinnanleg vöntun á 66

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.