Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 24

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 24
Því séu eftirfarandi ráðstafanir gerðar nú þegar, varðandi sölu sjávarafurða: 1. Nefnd skipuð 5 mönniun hafi yfirstjórn allrar sölu sjávarafurða, og taki við hlutverki þeirra nefnda sem nú fara með þessi mál. Fulltrúar í nefndina séu tilnefndir af Alþýðusambandi Is- lands, Farmanna- og fiskimannasambandi Is- lands, Landssambandi íslenzkra útvegsmanna og ríkisstjóminni. Nefnd þessi skal samræma störf þeirra stofnana, er annast útflutning sjáv- arafurða, (Síldarverksm. ríkisins, Síldarútvegs- nefnd, Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Sölu- samband ísl. fiskframleiðenda o. fl.). Fulltrúar þessara stofnana sitja fundi nefndarinnar, þeg- ar hún fjallar um þeirra mál. Ríkisstjómin get- ur neitað nefndinni um söluheimild, ef hún ætl- ar að selja undir áb.yrgðarverði. Sölimefndin skal hafa samráð við innkaupastofnanir þjóðar- innar varðandi alla raunvemlega vöruskifta- (clearing-) samninga. 2. Tafarlaust séu teknir upp samningar um sölu sjávarafurða næsta árs, og þá fyrst og fremst við þær viðskiptaþjóðir vorar, sem bezt verð hafa greitt eða vilja greiða. Sé nauðsynlegt, til þess að tryggja góða og mikla sölu til slíkra þjóða, að semja um leið um mikil kaup frá þeim, skal það gert, en þess vandlega gætt að kaupa frá hverju landi þær vörur, sem viðkomandi land framleiðir samkeppnisfærastar af þeim, sem Is- land þarfnast. Skal höfð náin samvinna milli 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.