Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 26

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 26
neytendafél. og samtaka smásölukaupmanna, punist innkaup á skömmtunarvörum og öðr- um nauðsynjavörum almennings. b. Samtök útgerðarmanna annist innkaup á vörum til úcgerðar, samtök iðnaðarmanna á hráefnum til iðnaðar og heildarsamtök bygg- ingarfélaga eða byggingarstofnun ríkisins, ef stofnuð verður, annist innkaup á byggingar- efni. c. Ríkið annist sjálft heildverzlun með vöruteg- undir, sem það kaupir með milliríkjasamning- um. d. Ríkið hafi einkasölu á vörum með hárri álagn- ingu Með slíkri tilhögun og öruggu eftirliti ríksins með allri innflutningsverzluninni er hægt að ná þeim tilgangi að lækka mjög verulega verð á nauðsynjavörum og þar með vísitöluna, lækka verð á vörum til fram- leiðslunnar, hagnýta til almenningsþarfa verzl- unargróða af vörum með hárri álagningu, verja gjaldeyrinum á hinn hagkvæmasta hátt fyrir þjóðarheildina og haga innkaupum er- lendis með það fyrir augum að afla sem beztra og öruggastra markaða fyrir útflutn- ingsvörur þjóðarinnar. 2. Afnám eða lækkun tolla á nauðsynjavörum, svo sem matvöru, vefnaðarvöru og búsáhöldum. Þannig mætti lækka vísitöluna nú þegar um 20 stig. 24

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.