Þingtíðindi - 01.12.1947, Side 28

Þingtíðindi - 01.12.1947, Side 28
5. Lækkun húsaleigu. Til þess að lækka húsaleiguna verði gerðar eft- irfarandi ráðstafanir: a. Vextir af lánum sem veitt hafa verið og veitt verða til íbúðarhúsa verði lækkaðir niður í 2%%. og lánin veitt til langs tíma. b. Nýtt mat verði látið fara fram, er lækki húsa- leiguna í nýrri húsunum með tilliti til þeirra ráðstafana, sem um getur í a-lið. c. Byggingarkostnaður verði lækkaður með aukinni tækni og skipulagðari vinnubrögðum, samanber tillögur flokksins um skipulag bygg ingarmálanna. d. Lagður verði á stóríbúðaskattur sem varið verði til þess að lækka húsaleiguna í þeim húsum, sem byggð hafa verið á timabil hins háa verðlags. 6. Farmgjöld verði lækkuð svo sem kostur er, og vörumar fluttar sem mest beint til ákvörðunar- staðar. IV. Ráðstafanir til aukinna afkasta, ódýrari framleiðslu, bættra vinnubragða og sparnaðar í opinberum rekstri 1 Stefnt sé að hagnýtingu fullkominnar tækni við framleiðsluna. Innflutningur nýtízku véla auk- inn en framleiðslan í hverri grein og einkum hag- nýting vélanna jafnframt þannig sliipulögð að hin fyllstu afköst fáist úr hverri vél eða verk- 26

x

Þingtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.