Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 29

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 29
smiðju. Komið sé upp vélastöðvum bæði í sveit- um og bæjum, er láni hinar stórvirku vélar gegn sanngjörnu endurgjaldi og annist geymslu og viðgerðir véla. Tryggð sé sem bezt hagnýting hráefna og gernýting alls úrgangs og samstarfi komið á um slíkt í viðkomandi atvinnugrein. 2. Samstarfi sé komið á milli samtaka verka- manna og atvinnurekenda um sem skynsamleg- asta hagnýtingu vinnuaflsins og vélanna, um vinnusparandi aðferðir og spamað í rekstri, um útrýmingu hverskonar skriffinnsku eða óþarfa tafa af hálfu hins opinbera, sem tefja eða hindra framleiðsluna og gera hana dýrari. 3 Betra skipulagi og meiri sparnaði sé komið á starfskerfi ríkisins. V. Fjáröflun Til þess að afla ríkissjóði tekna vegna framan- greindra ráðstafana, verði lagðir á eftirfarandi skattar. 1. Sérstakur hár eignaskattur verði lagður á stór- eignir. 2. Hækka skatta á tekjum, sem eru yfir 50 þús. kr. á ári. 3. Ríkisrekstur verði upptekinn á ýmsum fyrir- tækjum sem gefa mikinn arð. 4 Afnumin séu skattafríðindi hlutafélaga, sem ekki fást við sjávarútveg eingöngu. 27

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.