Þingtíðindi - 01.12.1947, Side 41

Þingtíðindi - 01.12.1947, Side 41
gegn beinum eða óbeinum árásum á lífskjör þeirra. 2. Að vernda einingu Alþýðusambands Islands gegn hverri tilr'aun til sundrungar eða skerðingar á frelsi verkalýðssamtakanna. 3. Að beita sér öfluglega fyrir varanlegu samstarfi framleiðslustéttanna í því skyni að firra íslenzkt atvinnulíf kreppu, verkalýðinn og alla alþýðu at- vinnuleysi og aukinni fátækt og stuðla að myndun ríkisstjómar, er starfi í nánu samráði við sam- tök þessara stétta. Þingið heitir á alla flokksmenn, á allan verkalýð Islands að vinna ötullega að lausn þessara mála og líta á þau sem höfuðverkefni. . Áframhaldandi nýsköpun á sviði sjávarútvegs- mála 6. flokksþing S. A. S. telur höfuðnauðsyn að haldið verði áfram starfi fyrrverandi ríkisstjómar að nýsköpun á sviði sjávarútvegs og fiskiðnaðar á Islandi til þéss að skapa fullkomið atvinnuöryggi, til að auka útflutningsverðmæti sjávaraflans og til þess að tryggja öruggan rekstur þeirra fiskibáta og skipa, sem þjóðin hefur þegar aflað sér. Flokksþingið telur þjóðinni stafa hin mesta hætta af því að sú afturhaldsstjórn sem nú situr skuli hafa stöðvað allar nýsköpunarframkvæmdir og telur að 39

x

Þingtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.