Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 43

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 43
um þessum vera hraðfrystihús, niðursuðuverk- smiðja, lýsisvinnslustöð og þau tæki, sem hagkvæm kunna að reynast til frekari vinnslu aflans. Starf- rækslu fiskiðjuvera ríkisins skal hagað þannig, að full not verði að þeim hraðfrystihúsum, niðursuðu- verksmiðjum eða fiskimjölsverksmiðjum, sem fyrir eru. 2. Vilji bæjar- eða sveitarfélag reisa fiskiðjuver skal ríkið láta því í té lánsfé, er nemi allt að 20% byggingarkostnaðar auk stofnlánadeildarláns, enda verði það rekið eftir sömu reglu og fiskiðjuver ríkis- ins og viðkomandi bæjar- eða sveitarfélag geti fært að því rök, að því sé þörf á fjárhagslegri aðstoð til að koma upp mannvirkinu. Sama skal gilda um fisk- iðjuver, sem eru eign samvinnufélaga, hlutafélaga eða samlagsfélaga útvegsmanna og sjómanna, ef þau undirgangast ofannefnd skilyrði, enda ábyrg- ist bæjar- eða sveitarstjórn skuldir þeirra og hlíti þau eftirliti Fiskiðjuvera ríkisins. 3. Á þeim stöðum, þar sem þegar hafa verið byggð hraðfrystihús, án þess að komið hafi verið upp fiskimjölsverksmiðju jafnframt til að vinna úr fiskúrgangi, skal eigendum þeirra eða viðkomandi bæjar- eða sveitarfélagi leiðbeint um að koma henni upp og séð fyrir nægu lánsfé til þess að mögulegt verði að vinna úr fiskúrgangi alls staðar, þar sem hraðfrysting fer fram. 4. Ríkið og þau bæjar- eða sveitarfélög, sem til þess fá sérstök leyfi, hafa einkaleyfi á rekstri síld- arverksmiðja, þannig, að ríkið kaupi eða taki eign- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.