Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 45

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 45
fyrirmyndar söltunarstöð, sem síldarútvegsnefnd annast rekstur á, þar sem hægt er að reyna ýmsar nýjungar í síldarsöltun og miðla reynslu til annarra saltenda. 8. Hraðað verði sem allra mest byggingu tunnu- verksmiðja þeirra, sem ákveðið hefur verið að reisa á Siglufirði og Akureyri. Þá skulu og byggðar tunnuverksmiðjur, þar sem söltun er svo mikii, að það teljist hagkvæmt og skal stefnt að því, að allar síldartunnur, sem notaðar eru hér á landi, séu smíð- aðar innan lands. 9. Hraðað verði sem allra mest byggingu síldar- niðursuðu- og niðurlagningarverksmiðju þeirrar, sem ákveðið hefur verið að reisa á Siglufirði, með það fyrir augum að reynsla fáist í þessari atvinnu- grein, sem hægt verði að byggja á frekari fram- kvæmdir á sviði niðursuðuiðnaðar í þeim sjávar- plássum, sem vel liggja við til þeirrar framleiðslu. 10. Ríkið afli sér 2—3 skipa er geti rúmað um 5000 mál síldar hvert til flutninga á síld til bræðslu, er veiðist langt frá síldarverksmiðjum, t. d. síld frá Faxaflóa, ísafjarðardjúpi eða Austfjörðum. Skipin séu útbúin fullkomnum löndunartækjum og verði flutningskostnaður sem lægstur. 11. Komið sé upp tækjum í síldarverksmiðjunum til þess að hagnýta þau verðmæti, sem fara til ónýtis í úrgangsvatni frá þeim. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.