Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 51

Þingtíðindi - 01.12.1947, Blaðsíða 51
fremur verði lögð megináherzla á það, að koma þeim byggingum í notkun, sem nú er byrjað á og í því skyni verði tryggður nauðsynlegur innflutn- ingur byggingarvara og ýtrasta hagnýting þeirra, sem til eru í landinu. Ályktun um búnaðarmál 1. 6. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins leggur ríka áherzlu á, að náið samstarf takist með verkalýðsstéttinni og bændum, sem og öðrum smáframleiðendum þjóðfélagsins um lausn þjóðmálanna. Telur þingið, að slíkt samstarf sé eina örugga leiðin til að tryggja þá tækniþróun sem landbúnaðurinn þarfnast til þess að vera fær um að gegna því tvíþætta hlutverki, sem honum ber: að fullnægja þörf þjóðarinnar fyri rland- búnaðarvörur, og skapa þeim er hann stunda, góða lífsafkomu. 2. Þingið telur það höfuðnauðsyn að hraðað sé fram- kvæmd laga um landnám, nýbyggðir og endur- byggingar í sveitum, og hvað nýbyggðir snert- ir beri að leggja mesta áherzlu á stofnun byggða- hverfa. Byggingarsjóði verðd tryggt nægilegt lánsfé auk hins fasta framlags úr ríkissjóði og nýbýla- stjórn tryggður umráðaréttur nægilega margra stórvirkra vinnuvéla og annarra tækja, sem nauð- 49 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Þingtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.