Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 54

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 54
áburðar hér á landi, og framkvæmdir hafnar, ef niðurstöður rannsóknanna leiða í ljós, að slík framleiðsla sé hagkvæm. Þingið telur mjög nauðsynlegt að hið fyrsta verði komið upp nýtízku ullarverksmiðju og ull- ariðnaðurinn efldur að því marki, að öll ullar- framleiðslan verði fullunnin í landinu. Ályktun um iðnaðarmál 6. þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalista- flokksins tejur nauðsynlegt og sjálfsagt að tryggja innflutning á efni til iðnaðar og iðju þannig að ekki skapist atvinnuleysi í þessum greinum sökum efnis- skorts. Til þess að tryggja svo sem unnt er, að íslenzk framleiðsla verði samkeppnisfær við hina erlendu, bæði að verði og gæðum, skal hafa eftirlit með því, að ný fyrirtæki, sem stofnuð kunna að verða noti fullkomnustu vélar og gjörnýti bæði þær og allt efni eins og bezt verður á kosið. Þingið flytur fyrrverandi ráðherrum sínum þakkir 6. þing Sósíalistaflokksins flytur þeim tveim ráð- herrum sínum, þeim Áka Jakobssyni og Brynjólfi 52

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.