Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 57

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 57
Ríkisútvarpið hefur brugðizt hlutverki sínu 6. þing Sósíalistaflokksins átelur harðliega þann pólitíska áróður, sem ríkisútvarpið hefur mótazt mjög af í tíð núverandi stjórnar. Ráðherrarnir og ýmsir fylgismenn þeirra hafa haft greiðan aðgang að útvarpinu með áróður sinn og árásir á menn og málefni, en andstæðingum stjómarinnar stjakað frá útvarpinu og neitað um málfrelsi í því. Enn- fremur hafa fréttir útvarpsins og erindi frá útlönd- um mjög mótazt af afturhaldssömum áróðri. Þá hefur dagskrá útvarpsins hrakað mjög, þar sem meirihluti útvarpsráðs virðist telja það eina hlut- verk sitt að gæta hagsmuna flokka sinna en skeytir í engu um vilja útvarpshlustenda. Þingið telur því að ríkisútvarpið hafi brugðist þvi hlutverki sem því er ætlað að gegna enda er það almenn skoðun út- varpshlustenda. Telur þingið brýna nauðsyn að út- varpshlustendur myndi með sér samtök, sem fái mikla íhlutun um starfsemi útvarpsins. Burt með erlenda verkamenn af Kef lavíkurf lugvellinum! Sjötta þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíal- istaflokksins mótmælir því harðlega, að erlendir verkamenn skui vera hafðir í vinnu á Keflavikur- 56

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.