Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 58

Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 58
flugvellinum á sama tíma sem vitað er, að atvinnu- leysi meðal verkamanna er all mikið og hætta á því að það fari vaxandi. Þingið krefst þess, að hinir erlendu verkamenn verði nú þegar látnir hætta störfum og íslenzkir verkamenn ráðnir 1 þeirra stað og heitir á ailan verkalýð að fylgja þessari sjálfsögðu kröfu fram til sigurs. Ályktun um stóriðju á íslandi á grxmdvelli stóraukinnar raforkuframleiðslu Flokksþingið álítur að höfuðstefnan í atvinnu- þróun Islands skuli á næstunni vera þessi: Reynt sé að ljúka á næstu árum því höfuðátaki í nýsköpun sjávarútvegsins, sem áætlun Nýbygg- ingarráðs gerði ráð fyrir. En með því að óh jákvæmilegt er að skapa grund- völl að nýjum aðalatvinnuvegi við hliðina á sjávar- útvegi og landbúnaði, skal leggja ríka áherzlu á að koma upp sem ódýtustum og stærstum raforkuver- um á landinu og stóriðju á grundvelli þeirra. Raforkuframleiðslan sé byggð bæði á hvera- og fossavirkjun og að því leyti, sem mikið fjármagn þarf til virkjunar t. d. Þjórsárfossanna, þá sé hafizt handa um f járöflun í því skyni að leysa þessi verk- efni. Raforkan er jafn nauðsynleg til vaxandi vélrekins 56

x

Þingtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi
https://timarit.is/publication/1694

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.