Þingtíðindi - 01.12.1947, Page 75
sem hefur á hendi eftirlit með flokksstarfinu sam-
kvæmt nánari fyrirmælum miðstjórnar.
Við 9. gr.
Fyrri málsgrein: Orðin „og óbundin" falli burt.
Síðari málsgr.: 1 stað „aðalskrifstofu flokksins"
komi „flokksins og flokksfélaga".
Við 18. gr.
1 stað „33“ komi „51“
-----„14“ — „21“
- — „19“ — „30“
- - „7“ - „10“
- — „9“ — „15“
Við 14. gr.
Upphaf greinarinnar orðist þannig:
Þeir flokksstjómarmenn, 21 að tölu, sem kosnir
eru úr Reykjavík og nágrenni, skipa miðstjórn
flokksins. Miðstjórn stýrir málefnum flokksins á
milli flokksstjómarfunda o. s. frv.
4. málsgrein orðist svo:
Formaður flokksstjórnar, sem jafnframt er for-
maður miðstjórnar, kveður hana saman til funda,
þegar málefni liggja fyrir til umræðu eða afgreiðslu.
Fundir skulu haldnir a. m. k. mánaðarlega. 3 mið-
stjórnarmenn geta krafizt fundar með eins dags
fyrirvara. Fundir eru lögmætir, ef allir miðstjórnar-
menn em boðaðir, og varamenn í stað þeirra, sem
ekki næst til, og a. m. k. ellefu mæta.
73