Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 71

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 71
67 SKÓGAR. Talið er að allt skóglendi landsins sé um 60 þús. ha. Þar af eru 2 þús. ha. friðaðir fyrir ágangi búfjár. Mestir skógar eru í Fnjóskadal, Hallormsstað og Bæjarstaðaskóg í Öræfum. Skóg- ræktarstjóri ríkisins er Hákon Bjarnason, hann sér um allar framkvæmdir er að skóggræðslu lúta. NOKKUR LANDBÚNAÐARLÖG. Hér verða aðeins talin nokkur hin markverðustu lög viðvíkj- andi búnaði. Að þessu sinni höfum vér eigi séð oss fært að skýra frá efni þeirra. Lög þessi er hægast að finna í lagasafninu Gild- andi lög íslands 1931 og síðar í Stjórnartíðindum. í gildi eru enn ýms ákvæði Jónsbókar (1281) viðvíkjandi búnaði. Þetta verður eigi talið hér, aðeins nokkur lög frá seinni tímum: Lög um nýbýli og samvinnubyggðir nr. 25, 1. febrúar 1936. Jarðræktarlög nr. 43, 20. júní 1923. Lög þessi hafa valdið straumhvörfum í íslenzkri jarðyrkju; þau hafa tekið nokkrum breytingum. Ný útgáfa af þeim kom 1936 nr. 101, 23. júní. Girðingalög nr. 66, 3. nóvember 1913. Lög um skurðgröfur ríkisins nr. 59, 19. maí 1930. Lög um tilbúinn áburð nr. 52, 7. maí 1928. Lög um meðferð skóga og kjarrs, friðun á lyngi o. fl. nr. 13, 7. maí 1928. Lög um sandgræðslu nr. 45, 20. júní 1923. Breytingar 1927. Lög um verzlun með tilbúinn áburð og kjarnfóður nr. 28, 27. júní 1921. Lög um búfjárrækt nr. 32, 8. september 1931 Breytingar 1933 og 1934. Vatnalög nr. 15, 20. júní 1923. Landskiptalög nr. 57, 31. maí 1927. Ábúðarlög nr. 87, 19. júní 1933. Lög um meðferð á sölu mjólkur, rjóma o. fl. nr. 1, 7. júní 1935. Breytingar 1937, nr. 66, 31. des. Lög um lax- og silungsveiði nr. 61, 23. júní 1932. Breytingar 1936. Lög um erfðaábúð og óðalsrétt nr. 8, 1. febr. 1936. Lög um húsmæðrafræðslu í sveitum nr. 60, 11. júní 1938. LÁNSSTOFNANIR, SEM LÁNA BÆNDUM FÉ. Landsbankinn, stofnaður 1885. Átti að styðja að framförum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.