Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Síða 72

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Síða 72
68 atvinnuveganna, en búnaðurinn varð útundan, þótt nokkuð hafi verið lánað til ýmsra búnaðarframkvæmda. Söfnunarsjóður íslands var stofnaður 1888. Hann lánar gegn fasteignaveði í jörðum og húsum. Veðdeild Landbankans var stofnuð 1899. Veðdeildin lánar að- eins gegn 1. veðrétti, lánin mega vera % af virðingarverði fast- eignanna, og til allt að 40 ára. Ræktunarsjóður íslands var stofnaður með lögum 1900. Hann lánar til jarðabóta og húsabygginga. Nú er hann deild í Bún- aðarbanka íslands. Kirkjujarðasjóður var stofnaður 1907. Sjóð- urinn lánar til jarðakaupa og umbóta á kirkjujörðum. Búnaðarbanki Islands var stofnaður 1929. Hann er í þessum deildum: Sparisjóðs- og rekstrarlánadeild. Veðd ild. Bústofns- lánadeild. Ræktunarsjóður. Smábýli. Byggingar- og landnáms- sjóður. Ríkissjóður ber alla ábyrgð á skuldum bankans. Búnaðar- bankinn tók til starfa 1930. Honum er ætlað að geta fullnægt lánsþörf bænda. UM JARÐYRKJU. Þegar talað er um sáð- og áburðarmagn hér á eftir, er miðað við 1000 m.2, það er 1 /10 úr ha. eða tæplega % úr dagsláttu. Þetta er spilda sem getur verið 40 metra löng og 25 m. breið. Vér nefn- um það garðland (skammstafað gl.). Þetta er hæfilega stór garður fyrir fjölskyldu (5—7 manns). í góðærum getur orðið nokkuð aflögu til sölu, en nægilegt þó hart sé í ári, ef ræktunin er í góðu lagi. Vér munum hér aðeins nefna þær jurtir, sem reynsla er fyrir, að geti þrifizt hér á landi. ÞURRKUN TÚNLANDS. Eftir Ásgeir L. Jónsson. Stærstu mistökin við túnrækt hér á landi er vanþurrkun rækt- unarlandsins. Fyrir þá sök eina hafa bændur orðið fyrir fjár- hagslegu tjóni, er nemur milljónum króna, síðan jarðræktarlögin gengu í gildi. Munið: Land, sem vaxið er mýrar eða votlendisgróðri, getur aldrei fóstrað túngrös, þó það sé vel unnið og í það sáð gras-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.