Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 76

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Side 76
72 er blandaður. Hin tegundin kallast Kalknitrophoska, í honum er 14% köfnunarefni, 14% fosfórsýra og 18% kalí. Þessi áburður er notaður við nýyrkju og túnrækt. Tilbúinn áburður er notaður annað hvort með búpeningsáburði eða einsamall. Af verðmætum efnum áburðarins er talið að vera í 100 kg.: Köfnunarefni kg. Fosfórsýra kg. Kalí kg. Af töðu 1 0,70 2 — byggi, kom 1,55 0,65 0,65 — byggi, hálmur 0,60 0,20 0,90 — jarðeplum 0,30 0,12 0,60 — fóðurrófum 0,15 0,08 0,30 — fóðurrófum, blöð 0,30 0,15 0,30 — gulrófum 0,17 0,11 0,35 Eftir þessu er hægt að reikna út hversu mikið flyzt burt með uppskerunni af verðmætum áburðarefnum og þarf að bæta það ríflega upp og meira til ef jarðvegurinn er í lélegri rækt. Eftir athugunum sem gerðar hafa verið, má ætla að venjulegt áburðarmagn af tilbúnum áburði á gl. þurfi að vera: Tún 40 kg. Kalknitrophoska. Nýrækt 50 kg. Kalknitrophoska. í garða 100 kg. garðáburður Sé notað sambland af áburðarefnum, má bera á: Tún: 40 kg. superfosfat, 20 kg. kalí, 30 kg. kalksaltpétur, 20 kg. kalkammoniak. Nýrækt: 50 kg. superfosfat, 20 kg. kalí, 60 kg. kalksaltpétur. Áburðarmagnið er oft miðað við þau efni, sem flytjast burt með uppskerunni, en meira þarf að ætla af áburði en þessar tölur sýna, því mikið fer forgörðum og jurtimar þurfa ætíð að hafa nægan forða af áburðarefnum, ef vel á að spretta Um áburð í garða verður nánar talað, þá er rætt verður um hinar einstöku garðjurtir. Til þess að tilbúinn áburður komi að góðum notum, þarf að dreifa honum afar jafnt um það land sem hann á að notast á, svo enginn blettur verði áburðarlaus. í nýyrkju og garða fæst betri árangur, sé borinn á hálfur skammtur af búpeningsáburði og hálfur af tilbúnum áburði. Kalíáburð er bezt að bera á um haust, superfosfat snemma að vori, en köfnunarefnisáburð á vaxtartímabilinu. í riti Árna G■ Eylands, „Hvað er í pokanum?", eru góðar leiðbeiningar ui» áburð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.