Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Síða 77

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Síða 77
73 RÆKTUN FÓÐURJURTA. GRÆNGRESISFÓÐUR. Grœnt fóður nefnum vér þær jurtlr, sem sáð er til og blöð og stönglar notað sem fóður, annað hvort grænt eða gjört af þeim súrhey. í þessum tilgangi er hægt að sá vetrarrúg, höfrum, ert- um, flækjum og fóðurmergkáli Vetrarrúgur sprettur fljótast. Blanda af 15 kg. höfrum, 3 kg. ertum, gefur næringarríkt fóður. Þá hausta tekur og grös fara að sölna, er gott að gefa kúnum grænt fóður. Gras af korntegundum er grænt fram á haust, það má slá það áður en frost koma, setja það í lanir eða sæti og geymist það þá langt fram á vetur. í vothey eru þessar jurtir ágætar. Fóöurmergkál er ný jurt, ræktuð vegna blaðanna, sem verða mjög þroskamikil; það þolir frost, en þarfnast næringar- ríks jarðvegs og skjóls. í veðursælum stöðum þrífst það hér. Því er sáð í raðir með 60 cm. bili: Af fræi þarf í gl. 0,4 kg. Eigi er þörf að grisja. Heyfóðurjurtir. Á túnum vorum hefir náttúran sjálf myndað grasteppi ,sem í aldaraðir hefir gefið gott fóður, töðu. Nú er farið að sá grasfræi og ráða menn þá að nokkru hverjar teg- undir vaxa á nýyrkjunni eða túnunum. Miklu skiptir að þetta val sé viðeigandi eftir jarðvegsskilyrðum og öðru, því eftirtekjan fer eftir því að jurtunum séu boðin þau skilyrði, er þær þrífast bezt við. Hér verða taldar þær tegimdir, sem venjulega er sáð í nýyrkju: Grastegundir: Snarrótarpuntur vex í hálfrökum jarðvegi, er sæmileg fóðurjurt. Vingull er oft aðalgrasið á túnum, það er góð fóðurjurt. Sveifgras er annað aðalgrasið á túnunum, en þarf nokkuð rakari jarðveg. Fóðurfax er hávaxin grasteg- imd, þrífst í þurrum og sendnum jarðvegi. Allgóð fóðurjurt. Háliðagras, það er fljótvaxið, sprettur fyrr en flestar aðrar gras- tegundir. Língresi, það er fíngerð og góð fóðurjurt. Vex bezt í fremur raklendum jarðvegi. Vallarfoxgras er góð fóðurjurt, en þarf næringarríka og hæfilega raka jörð. Fræið spirar mjög vel. Af hinum nefndu tegundum eru til nokkrar tegundir eða af- birgði af hverju, sem eru mismunandi að gæðum. Um það verður eigi rætt hér. Belgjurtir. Hvítsmári vex víða hér á landi, bæði í túnum og utan túns. Það er ágæt fóðurjurt. Hann þolir illa að standa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.