Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Qupperneq 81

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Qupperneq 81
77 Jarðeplaútsæðið á að vera sem jafnast. 30—40 grömm á þyngd. Til spírunar á að setja jarðeplin 3 vikum áður en þau eru sett niður. Þau eiga að liggja í lögum á hlýjum og björtum stað, þá verða spírurnar sterkari. Til útsæðis þarf um 200 kg. í gl. Jarð- epli er bezt að setja í raðir með 60—70 cm. bili á milli raða og 20 til 30 cm. bili í röðunum. Hreykja þarf að jarðeplunum þegar grasið er 10—15 cm. hátt og losa moldina, nema burtu allt ill- gresi og strá litlu einu af saltpétri í kring um hvert gras. Jarð- eplin þarf að taka upp áður en frost koma að mun, bezt er að gera það í þurru veðri, þarf þá eigi að þurrka þau frekar. Jarð- epli þarf að geyma á köldum (2—4° Celcius) og þurrum stað. Beztur geymslustaður er jarðkjallari, byggður í þurrum hól. Veggina má steypa úr cementssteypu, en þekja með járni, færa síðan mold að veggjunum og yfir þakið, svo það verði allt að % meter á þykkt. Yfirborðið er síðan þakið með þökum, húsið lítur þá út sem grasi gróinn hóll, strompar þurfa að vera á kofanum og tvöfaldur dyraumbúnaður. Stærð hússins fer eftir því, hve mikið geyma skal. Bezt er að geyma jarðepli í flötum kössum. Þeir eru gerðir úr skífum. Botninn er með rifum milli borðanna. Innanmál kassanna sé: lengd 95, breidd 50 og dýpt 18 cm. og rúma þeir þá um 50 kg. af jarðeplum. Við vegg er sett rimla- grind, þar sem hægt er að raða kössunum. Á þeim er handfang svo hægt sé að taka þá út og líta eftir jarðeplunum. Þetta er hin bezta geymsla á jarðeplum, hafi menn þurra og kalda kjall- ara eða annan stað, má geyma jarðeplin þar, en bezt er að geyma þau í kössum, sem fyrr er sagt. Nœpur. Næpum er sáð í garðinn snemma á vorin. Þær vaxa mjög fljótt. Góð afbrigði eru: Ameriskar flatar og Gold Ball. Gulrcetur. Gott gulrótaafbrigði er Nantes hálflöng. Bezt er að sá gulrótum snemma á vorin í beð (120 cm.). Þeim er sáð í 5 raðir og grisjað síðar svo 8 cm. bil verði í röðunum. Gulrætur eru ágætar til fæðu. Auk þeirra matjurta, sem nú hafa verið nefndar, má rækta hér í görðum: rauðrófur, hreðkur, salat, spinat, karse, kjörvel, persille, lauk, rabarbara o. fl. Um ræktun þessara jurta er að finna í garðyrkjubókum. Þær þarf hver maður að eiga og lesa. Kornyrkja. í góðum árum er hægt að rækta hér í hinum veð- ursælustu byggðum landsins, bygg hafra og rúg. Af þessum korntegundum er sáð í gl. af byggi og höfrum 20 kg., rúg 16 kg. Uppskeran getur verið allt að 200 kg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.