Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Page 85

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Page 85
81 Túnasléttur, græðisléttur ............. 100 m2 1.25 Túnasléttur, sáðsléttur................ 100 — 2.00 Sáðreitir, kornakrar .................. 100 — 1.80 Sáðreitir, matjurtagarðar ............. 100 — 1.80 Framræzluskurðir, 1 m. og grynnri .... 10 m» 1.20 Framræzluskurðir, dýpt 1—1,3 m.......... 10 — 1.50 Framræzluskurðir, dýpri en 1,3 m...... 10 — 2.00 Grjótræsi, 1,1 m. og dýpri ............. 10 m. 1.70 Viðarræsi, 1,1 m. og dýpri ............. 10 — 1.20 Hnausræsi, 1,1 m. og dýpri.............. 10 — 0.70 Pípuræsi, 1,1 m. og dýpri............... 10 — 2.00 Girðingar, hlaðnir garðar .............. 10 — 2.00 Girðingar, gaddavírsgirðingar .......... 10 — 2.00 Girðingar, vímetsgirðingar ............. 10 — 2.00 Grjótnám, úr sáðreitum og túni .......... 1 m3 1.00 Þurrheyshlöður, steyptar, með jámþaki 1 — 1.00 Þurrheyshlöður, ósteyptar ............... 1 — 0.50 Votheyshlöður, steyptar ................. 1 — 2.50 Til þess að njóta hins nefnda styrks, þurfa jarða- og húsbæt- umar að vera vel af hendi leystar og þeir sem þær vinna félagar í einhverju búnaðarfélagi. Á býlum, sem samtals hafa fengið minna en 1 þúsund kr., greiðist 20% hærri styrkur, en þar sem styrkupphæðin hefir numið 5 þús. kr. greiðist enginn styrkur. Ýms nánari ákvæði um þetta o. fl., er að finna í jarðræktarlög- unum. Um Verkfærakaupasjóð eftir Pálma Einarsson. Styrkur er veittur úr Verkfærakaupasjóði á þessi búsáhöld: 1) Hestverkfæri til jarðyrkju og verkfæri vegna garðyrkju og komræktar, allt að helmingur verðs. 2) Heyvinnuvélar, svo sem sláttuvélar, rakstrarvélar og snún- ingsvélar, allt að helmingur af verði þeirra. 3) Tóvinnuvélar til heimilisiðnaðar, svo sem handspunavélar, prjónavélar og vefstólar, allt að % verðs. 4) Dráttarvélar með tilheyrandi verkfærum, svo og minni sktn-ðgröfur, allt að % verðs. Styrkur getur aldrei farið yfir 400 kr. til sama manns. Framlag úr ríkissjóði til Verkfærakaupasjóðs er árið 1939 60 þúsund krónur. sem skiptist milli allra hreppabúnaðarfélaga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.