Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Qupperneq 87

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Qupperneq 87
83 ar bendingar um fóðrun kúa eru í fóðurfræði Halldórs Vilhjálms- sonar, hana ættu allir kúaeigendur að lesa og læra. Á sumrum sækja kýrnar fóður sitt í hagana. Ef þeir eru sæmilega grösugir, sem mest af valllendisgróðri, þá er þetta hið ljúffengasta fóður, sem hefir að geyma öll næringarefni sem kýrnar þarfnast og auk þess ógn öll af vitaminum. Það er mjög þýðingarmikið atriði að hagamir séu góðir. Um það þarf engu síður að hugsa en vetrar- fóðrið. Kýmar eiga að vera í loftgóðum og björtum fjósum, það þarf að hirða þær vel, bursta þær og þvo, svo að aldrei sjáist á þeim fis eða óhreinindi. Mjaltafólk þarf að vera þrifalegt, í tandur- hreinum fötum. Þá er búið er að miólka, þarf að bera mjólkina strax út úr íjósunum og setja hana þar sem kaldara er. Við flutning á mjólkinni og alla meðferð á mjólkurbúum, þarf að viðhafa hið mesta hreinlæti. Mjólkin er hið ágætasta fæðuefni, sem hver maður ætti að neyta af 1—2 lítra á dag. 1 líter af mjólk er talið að samsvari að næringargildi: 12 eggjum, eða 536 gr. af nautakjöti, eða 1015 gr. af heilagfiski. Leiðarvísir um fóðrun mjólkurkúa. Eftir Pál Zophóníasson, ráöunaut. 1. Viðhaldsfóður kýrinnar fer eftir stærð hennar, hve langt er síðan hún fékk kálf, hvemig fjósið og hirðingin er o. fl. Meðalkýr íslenzk þarf um 7 kg. af meðaltöðu í viðhaldsfóður. 2. Afurðafóðrið er misjafnt, eftir mjólkur- og fitumagni mjólk- urinnar. 3. Fóðurþörfina má finna í töflunni á bls. 86. Hana ber að nota þannig: Finna fyrst í fremsta dálki fitumagnið, þá út- undan í sama nythæð í kg. á dag og er þá fóðurþörfin niður- undan. Dæmi: Fitan er 3,6, nythæðin 11 kg. í fjórðu línu er fitan milli 3,50 til 3,75 og á því þessi kýr heima á því bili. Næst nyt- hæð í töflunni í 7. dálki nythæðar 10.8 og niðurundan því sést að sú kýr þarf 15 kg. af töðu, 7 til viðhalds og 8 til afurða. Dæmi: Fitan er 4%, nythæðin 15 kg. í 6. línu eru 4—4,25 pg í 11. mjólkurdálki er nythæðin 15 kg., niðurundan því er fóðurþörfin fyrir þessa kú 7 kg. til viðhalds, 8 kg. til mjólkur og 2 kg. af fóðurbæti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.