Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Qupperneq 88

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Qupperneq 88
84 4. Stórar kýr þurfa meira viðhaldsfóður en litlar. Kýr í köldum fjósum meira en kýr í hlýjum fjósum (18°) og kýr, þar sem hirðing er sérlega góð, minna en kýr, þar sem hirðingu er áfátt í reglusemi og umgengni allri og aðbúð. 5. 7. og 8. mjólkurdálkurinn er prentaður með skáletri. Kýr, sem mjólka þá nyt sem þar er talin, með þeirri fituprósent, sem talin er í seinna sinn fremst, eru kýr sem eru á tak- mörkum með að þurfa að fá fóðurbæti með töðunni og þær sem meira mjólka, þurfa þess. 6. Bezti fóðurbætir er % síldarmjöl og % maís, og má gefa slíka blöndu allt hvað kýrin ekki fær meira en 3—4 kg. á dag, þurfi hún meiri fóðurbæti, er rétt að hafa hann samsettan af fleiri fóðurbætistegundum, svo sem hýðismjöli, olíukökum, haframjöli o. fl. 7. Venjulega er úthey verra en taða. Þetta kemur fyrst og fremst af því, að útheyið er síðslegnara op; því, að kýr fást ekki til að éta eins mikið af því. Venjulega þarf 1,3—1,5 kg. af útheyi, til að jafngilda 1 kg. af töðu. 8. Þeim kúm, sem mjólka nyt sem svarar til þess, sem fyrir framan er skál.dálkana í töflunni, ætti ekki að gefa fóður- bæti. Það er þjóðfélagsskaparlegur skaði. Þeim kúm, sem mjólka nyt, sem svarar til þess sem er fyrir aftan skáleturs dálkana, ætti alltaf að gefa fóðurbæti, en þá þurfa þó mjólk- urframleiðendur annaðhvort að hafa markað fyrir mjólkur- afurðirnar eða hafa sniðið stærð kúabúanna eftir mjólkur- þörf heimilisins og þá gengið út frá því, að kýrnar væru fullnotaðar. 9. Öllum þeim kúm, sem vanar eru að mjólka eftir burð nyt, sem svarar til þess sem er í skáletursdálkunum og aftan við þá, ætti að gefa fóðursalt 6 vikna tíma fyrir burð og 2—3 mánuði eftir burðinn. Er hæfilegt að gefa 1—2 matskeiðar á dag og bezt að gefa það í fóðurbætirinn. 10. Mjög er áríðandi, að alltaf sé farið í fjósið, gefið og mjólkað á sama tíma. Óregla í því kostar meira viðhaldsfóður eða minni mjólk. Um hrossarækt. Eftir Theodór Arribjarnarson. 1) Hryssur, sem ganga með fóstur, þola ekki mikið erfiði og þvi siður mikil geðbrigði, án þess að það komi fram á folöld- unum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.