Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 89

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 89
85 2) Hvert hross þarf að fá svo gott upeldi, að það öðlist þann þroska sem því er eðlilegur. Minni þroski en það er vanþroski og veldur veiklun, og möguleikarnir sem voru ekki notaðir, eru glötuð verðmæti. 3) Ódýrast og bezt er að fóðra hrossin til þroska fyrstu 3 ár æfinnar, meðan þau eru að vaxa, beinin að harðna og vöðva- þráðunum að fjölga. 4) Jöfn er þörf að gæta fengins fjár og afla þess. Því er ekki minni þörf að hirða hrossin svo að þau haldi hreysti sinni, en að þroska þau, ekki minni þörf að hirða á þeim fætuma, að þeir haldist réttir, en að ala hrossin svo að fæturnir verði sterkir. 5) Aldrei eru hrossin búin svo mikilli orku, að rétt sé að sóa henni að ástæðulausu. Því á að hirða hófana svo vel að járn- ingu, að vöðvarnir og beinin, sem hreifa líkamann, hafi sem bezta aðstöðu til að vinna. Einnig er það nauðsyn, að gæta þess svo sem unnt er, að aktygi og reiðver fari ætíð vel á hross- um og séu þeim hagfelld í einu og öllu. 6) Hrossin eru viðkvæm fyrir kulda, ef þau koma heit úr vinnu. Því á aldrei að sleppa þeim út, í þvi ástandi, nema í hlýtt sumar- veður eða í gott skjól. Allir ættu að eiga hlý hús yfir brúkunar* hross sín á haustum og vetrum. 7) Hross, sem lítið eru vön húsvist, þola illa vont loft. Margt illt leiðir af slæmri loftræstingu í hesthásum. Hámark þess er lifrarbólga. 8) Hrossin eru sparneytin, en hafa ekki hrausta meltingu. Þau komast af með lítið fóður, en það þarf að vera gott. 9) Góð beitilönd eru mikil hlunnindi hverjum hrossabónda, í hófi notuð, en að sama skapi höfuð böl bóndans, ef hann notar þau af fyrirhyggjuleysi og harðýðgi við hrossin. 10) Lofið hrossunum að vinna það sem unnt er fyrir búin, þvl þau veita þeim ódýra vinnu. 11) Æfið ykkur í að sjá hve hrossin eru fögur. þá sjáið þið hvað lítið sem ber frá réttu um hirðingu á þeim, ef reiðverin eru slæm eða fara illa á þeim, eða ef verkfærin sem þau vinna með, eru slæm eða óhentug. Þessi ástundan ykkar, að hafa hrossin þrifaleg og fögur og allt snyrtilegt sem þau vinna með, sparar orku hrossanna, eykur afköst þeirra og endingu og gerir ykkur vinnuna að ánægjuefni. 12) Gerið hestana að vinum ykkar. Þá standið þið og hestarnir hlið við hlið i baráttunni fyrir lífinu. Skiptið erfiðinu milli ykkar af hagsýni og blessuninni af starfinu skiptið þið af sanngirni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.