Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 94

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Blaðsíða 94
90 fresti. Ef það er ekki gert, ryðgar járnið skjótt og eyðilegst. Vel viðhaldið járnþak getur enzt ófyrirsjáanlega lengi. — Nægilegt er að bika þök á hlöðum og útihúsum. Slíkt viðhaid kostar lítið fé. — Timburþiljur innanhúss ætti ekki að mála. Nægir að þær séu olíubornar. Skipulag bœjarhúsa. Látið húsin standa skipulega. Látið þau hafa hornrétta afstöðu hvort til annars og dreifið þeim ekki út um tún og móa. Vel getur farið á því að láta hliðar sumra þeirra liggja á sömu Iínum. — íbúðarhúsið ætti ætíð að standa framar og vera nær heimreið en aðrar byggingar, og dyr haughúsa og tæmingar þurfa alltaf að vera í hléi og sem fjarst umferð. Hafið hlöðurnar aldrei sambyggðar íbúðarhúsi. Af því stafar eldhætta og einnig fer það illa. — Hafið hlið á görðum og girðingum traust og smekkleg og með sterkum grindum, lokum og lömum. Traust og myndarlegt hlið eykur svip heimilisins, enda jafnan merki um hirðusemi. Uppdrœttir. Útvegið yður ætíð uppdrætti áður en þér farið að byggja. Kynnið yður uppdrættina vel. Gerið yður ljóst um stærðir herbergja, sambönd þeirra o. fl. Útvegið ykkur upplýsingar um kostnaðarverð húsanna áður en þér ráðist í framkvæmdir, svo tryggt sé að fyrirtækið verði viðráðanlegt. Teiknistofa landbún- aðarins, sem er í Búnaðarbanka íslands í Reykjavík. gerir upp- drætti að allskonar húsum fyrir bændur landsins. Munið að það er skilyrði fyrir veitingum lána og styrkja, að teiknistofan hafi fyrirfram samþykkt eða gert uppdrætti að þeim byggingum, sem styrktar eru eða lánað til. í handbók fyrir bændur er ritgerð um húsagerð — bls. 174—202 — og um rúmmál í peningshúsum — bls. 141—143. Vér ráðum bændum til þess að lesa þessar greinar S. S. Næringargildi nokkurra matvæla. í matvælum eru næringarefni, sem eru nauðsynleg fyrir nær- ingu manna Þeim má skipta í 6 flokka: 1. Vatn. 2. Eggjahvíta. 3. Fita. 4. Kolvetni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.