Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Síða 106

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943 - 01.01.1939, Síða 106
102 Dæmi: Vextir af 560 kr. í 42 daga á 4% reiknast þannig. 560 x 42 : 9,000 = kr. 2,61. Vextir af 1750 kr. í 67 daga á 7’4% reiknast þannig: 1750 x 67 : 4,800 = kr. 24,43. Mál ogr vog. Metrakerfið var leitt í lög hér á landi 1907 og nánari fyrirmæli um það í reglugerð 1909. Sú frumeining, sem allt metrakerfið hvílir á, heitir metri. Allar einingar máls og vogar eru leiddar af metranum og kerfið lýtur fullkominni tugaskiptingu. Metramálið er sem sagt hinn löglegi mælikvarði fyrir mál og vog, en í dag- legu tali er stundum miðað við hin fornu mál og vog, oft einnig það, sem notað er í enskumælandi löndum, og því nefnum vér hér einnig nokkur dæmi þessa og breytum því í metramál. Lengdarmál: 1 kílómeter (km) = 1000 metrar; 1 hektómeter (hm) = 100 metrar; 1 dekameter (dam) = 10 metrar; 1 desimeter (dm) = 0,1 meter; 1 sentimeter (cm) =0,01 meter; 1 millimeter (mm) = 0,001 meter. 1 faðmur = 1,8831 metrar; 1 alin = 0,6278 metrar; 1 fet = 0,3139 metrar; 1 þumlungur = 2,6154 centimetrar; 1 míla = 7,5 kílómetrar; 1 þingmannaleið = 37,6 kílómetrar. Hraði ljóssins er 300 þús. km. á sekúndu. Hraði hljóðsins er 330 metrar á sekúndu. sRBF*. Flatarmál: 1 kvaðratkílómeter (km2) = 100 hektarar (ha); 1 hektari (ha) = 10000 m2; 1 ari = 100 m2; 10 arar = 1 garðland (norskt mál) = 1000 m2; 1 vallardagslátta = 0,3192 ha; 1 engjadag- slátta = 0,5674 ha; 1 Tönde Land (danskt mál) = 0,552 ha, 1 acre (enskt mál) = 0,405 ha. Teningsmál: 1 teningsmeter (m3) = 1000 teningsdecimeter (dm3); 1 ten- ingsdeeimeter = 1000 teningscentimetrar (cm3); 1 teningscenti- meter = 1000 teningsmillimetrar (mm3). 1 teningsfet = 0,031 m3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vasakver : með almanaki fyrir árin 1939-1943
https://timarit.is/publication/1692

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.