Fréttablaðið - 22.10.2022, Side 27

Fréttablaðið - 22.10.2022, Side 27
Sköpum samfélag fyrir öll BHM býður til málþings á Kvennafrídegi þar sem rætt verður hvernig við upprætum misrétti og ofbeldi á vinnumarkaði. Grand Hótel 24. október kl. 9:00-12:00. Morgunverður frá kl. 8:30. Þóra Kristín Þórsdóttir sérfræðingur í greiningum hjá BHM Misjafnt fé – ævitekjur gagnkynja hjóna Alma Dóra Ríkarðsdóttur viðskiptafræðingur, þáttastjórnandi hlaðvarpsins Konur í nýsköpun, sérfræðingur í jafnréttismálum og stofnandi smáforritsins HEIMA FUNDARSTJÓRI DAGSKRÁ KAFFI Kolbrún Halldórsdóttir varaformaður BHM Kynferðisleg áreitni á vinnustöðum kvenna á Íslandi – niðurstöður úr Áfallasögu kvenna Sæunn Gísladóttir hagfræðingur, sérfræðingur hjá Rannsókna- miðstöð HA og þýðandi Ósýnilegra kvenna eftir Caroline Criado Perez PALLBORÐ Edda Björk Þórðardóttir lektor við Læknadeild Háskóla Íslands og klínískur sálfræðingur á LSH Herdís Sólborg Haraldsdóttir eigandi IRPA ráðgjafar Vinnumarkaður sem leiðréttir sig ekki sjálfur – um inngildingu og heildræna nálgun PALLBORÐ Sigrún Sigurðardóttir dósent við Heilbrigðisvísindasvið HA sem rannsakað hefur áfallamiðaða þjónustu og sálræn áföll og ofbeldi Claudia Ashanie Wilson mannréttindalögfræðingur og annar höfundur skýrslunnar Jafnrétti innflytjenda á atvinnumarkaði Sigríður Jónsdóttir viðskiptafræðingur með diplóma í hagnýtri jafnréttisfræði og meðlimur í Tabú, hreyfingu fatlaðra kvenna Beint streymi og skráning á bhm.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.