Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 38

Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 38
Starf lögfræðings hjá innviðaráðuneytinu • Embættis- eða meistaraprófi í lögfræði • Að minnsta kosti fimm ára reynsla af lögfræðistörfum • Þekking og reynsla af stjórnsýslu • Reynsla af meðferð kærumála er kostur Hæfnikröfur: • Þekking og reynsla á starfsmanna- og stjórnsýslurétti og upplýsingalögum er kostur • Góð færni og kunnátta í íslensku • Hæfni til að starfa sjálfstætt sem og í hóp • Frumkvæði, metnaður og skipulagshæfileikar Innviðaráðuneytið leitar að metnaðarfullum og reynslumiklum lögfræðingi sem hefur áhuga á málefnum ráðuneytisins; samgöngu-, byggða- og sveitarstjórnarmálum og húsnæðis- og skipulagsmálum. Helstu verkefni eru meðferð kærumála, lögfræðileg ráðgjöf til yfirstjórnar og úrlausn sérhæfðra verkefna á sviði lögfræði auk samskipta við önnur stjórnvöld og stofnanir. Innviðaráðuneytið Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingilín Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri stefnumótunar og fjárlaga, ingilin.kristmannsdottir@irn.is eða 545-8200. Um er að ræða fullt starf og er starfið óháð staðsetningu í samræmi við byggðastefnu stjórnvalda. Ráðuneytið hvetur alla hæfa einstaklinga til að sækja um, óháð kyni. Umsókn skal skila rafrænt á starfatorg.is. Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir Hallveig Hafstað Haraldsdóttir, hallveig@hagvangur.is. Neyðarlínan leitar að sérfræðingi á sviði upplýsingatækni. Tæknilegur sérfræðingur kemur að hönnun, uppsetningu og rekstri á umfangsmiklum upplýsinga- og netkerfum ásamt tengdum fjarskiptakerfum. Starfinu geta fylgt talsverð ferðalög um landið. Helstu verkefni eru þátttaka í hönnun, uppsetningu og rekstri umfangsmikilla tæknikerfa í Reykjavík og útstöðva um allt land, svo sem sérhæfðu upplýsingakerfi, stjórnkerfi og tengdu fjarskiptakerfi, vöktunarkerfi fjarskiptastaða og löggæslumyndavélum. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi eða önnur haldgóð menntun og reynsla af upplýsinga- eða fjarskiptatækni • Starfsreynsla af rekstri upplýsingatækni- og eða fjarskiptabúnaðar er æskileg • Geta til að vinna undir álagi við krefjandi aðstæður, hvar sem er á landinu og á hvaða árstíma sem er • Lausnamiðuð hugsun og geta til að tileinka sér nýjungar fljótt og vel • Samviskusemi, stundvísi og ósérhlífni • Sjálfstæði í vinnubrögðum sem og hæfni til að vinna í teymi Tæknilegur sérfræðingur hagvangur.is Sótt er um starfið á hagvangur.is Neyðarlínan sér um neyðar- og öryggisþjónustu á Íslandi og starfrækir til þess 112, Vaktstöð siglinga, Tetra fjarskipta kerfið auk þess að reka umfangsmikið kerfi lög gæslu myndavéla og mannvirkja fyrir fjarskipti. Starf semin er um allt land. Markmið Neyðarlínunnar er að vera traustur vinnustaður fyrir hæft starfsfólk þar sem þjónustu vilji og hröð og skjót viðbrögð fara saman. Laun og önnur starfskjör taka mið af ábyrgð og frammistöðu og almennri þróun á vinnumarkaði.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.