Fréttablaðið - 22.10.2022, Blaðsíða 40
Heyrnar og talmeinastöð er ríkisstofnun sem annast víðtækja þjónustu fyrir
heyrnarskerta, heyrnarlausa og fólk með talmein. Stofnunin leitar nú að tal-
meinafræðingi til að sinna þeim forgangshópum á sviði talmeinafræði sem
sækja þjónustu HTÍ. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Vinnutími: Að jafnaði 8-16 en getur verið sveigjanlegur. Starfshlutfall: 100%
Laun: skv stofnanasamningum ríkis og Fræðagarðs.
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember.
Umsóknir skulu berast bréflega eða sem viðhengi með tölvupósti til Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands, Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík, eða á tölvupóstfang: hti@hti.is merktar Starfsumsókn-talmeinafræðingur.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Th. Þórarinsdóttir, sviðsstjóri í síma 581 3855 eða á netfanginu
kristin.t.thorarinsdottir@hti.is
Starfssvið:
• Greining og ráðgjöf skjólstæðinga með framburðar- og
málþroskavanda.
• Greining, ráðgjöf og meðferð barna með framburðar -og/
eða málþroskavanda tengdan heyrnarskerðingu eða
skarði í gómi og/eða vör.
• Gerð þjálfunaráætlana og samstarf við leikskóla og grunn-
skóla.
• Vinna að rannsóknum og gerð prófgagna og fræðsluefnis
• Fyrirlestrar og fræðsluerindi á vegum HTÍ.
• Ráðgefandi um sérhæfða meðferð til skjólstæðinga, að-
standenda og annarra, t.d. heilbrigðisstétta eða leikskóla/
grunnskóla.
• Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu.
• Handleiðsla nema í talmeinafræði í starfsnámi.
• Sinna endurhæfingu kuðungsígræðsluþega
Hæfniskröfur:
• Meistarapróf í talmeinafræði og leyfi til að starfa sem tal-
meinafræðingur.
• Þekking og starfsreynsla sem talmeinafræðingur
• Reynsla af starfi með börnum er æskileg.
• Mjög góð samskiptafærni, góð samstarfshæfni og lausna-
miðuð hugsun.
• Frumkvæði, skipulagsfærni og sjálfstæði í starfi.
• Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti (B2 samkvæmt
samevrópska tungumálarammanum).
• Kunnátta á íslensku táknmáli kostur.
Heyrnar og talmeinastöð Íslands auglýsir starf Talmeinafræðings
Aðstoða við verkefnaöflun.
Taka við pöntunum frá innri og ytri
viðskiptavinum og útfæra
framleiðslugögn byggt á því.
Sjá um rekstur steypuskála.
Hafa yfirumsjón með framleiðslu á
einingum í samvinnu við verkstjóra.
Bera ábyrgð á gæðamálum í
framleiðsluferlinu.
Leysa tæknileg úrlausnarefni og
veita ráðgjöf til stjórnenda og
viðskiptavina.
Háskólamenntun sem nýtist í starfi,
svo sem byggingafræði, iðnfræði,
tækni- eða verkfræði.
Iðnmenntun er kostur.
Reynsla af framleiðslu steyptra
eininga kostur.
Haldbær reynsla af stjórnun á
byggingasvæði.
Góðir samskiptahæfileikar.
Vönduð og fagleg vinnubrögð.
Helstu verkefni:
Menntunar og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild
Ístaks á netfangið hr@istak.is.
Umsóknarfrestur lýkur 30. október á
heimasíðu Ístaks: www.istak.is.
Ístak leitar að öflugum leiðtoga til að leiða
framleiðslu á steinsteyptum einingum í
steypuskála við höfuðstöðvar Ístaks í
Mosfellsbæ.
Framleiðslustjóri steyptra eininga
Landsvirkjun leggur áherslu á að nýta þær auðlindir sem fyrirtækinu er
trúað fyrir á sjálfbæran og hagkvæman hátt. Liður í því er reglulegt viðhald
og endurbætur á aflstöðvum fyrirtækisins.
Við leitum að verkefnisstjóra í starf viðhaldsstjóra mannvirkja á Suðurlandi.
Verkefnin eru fjölbreytt. Í þeim felst meðal annars að hafa umsjón og
eftirlit með mannvirkjum og viðhaldsverkefnum, áætlanagerð vegna
innkaupa og kostnaðareftirlit verkefna, ásamt því að hafa umsjón með
teikningum og tæknigögnum á svæðinu. Starfið heyrir undir svið Vatnsafls
og er starfsstöð í Búrfelli.
Hæfni og reynsla:
– Menntun sem nýtist í starfi, á byggingasviði, húsasmíði,
múriðn eða byggingafræði
– Góðir samskiptahæfileikar, sveigjanleiki og drifkraftur í starfi
– Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
– Vottun sem byggingastjóri er kostur
– Þekking á verkefnastjórnun er kostur
Umsóknarfrestur er til og með 4. nóvember
Sótt er um starfið á vef Landsvirkjunar
landsvirkjun.is/laus-storf
Starf
Ert þú mannvirkja-
manneskja?
6 ATVINNUBLAÐIÐ 22. október 2022 LAUGARDAGUR