Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 42

Fréttablaðið - 22.10.2022, Page 42
kopavogur.is Leikskólaráðgjafi Menntasvið Kópavogsbæjar rekur 19 leikskóla í sveitarfélaginu. Í leikskólum Kópavogs eru u.þ.b. 2100 börn og um 700 starfs- menn í um 550 stöðugildum. Leikskólaráðgjafi er ráðgefandi í sérverkefnum, þróunarverkefnum og nýbreytni í leikskólastarfi og miðlar þekkingu og nýjungum á sviði leikskólafræða. Menntunar- og hæfniskröfur: · Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara. · Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða og/eða stjórnunar eða önnur menntun sem nýtist í starfi (diplóma að lágmarki). · Reynsla af leikskólastarfi og stjórnun. · Fagleg forysta og sýn til nýbreytni og þróunar · Færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni og vönduð vinnubrögð. · Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi. Helstu verkefni og ábyrgð: · Eftirlit með uppeldis- og mennta- starfi og aðbúnaði í leikskólum. · Ábyrgð á móttöku og stuðningi við börn með íslensku sem annað tungumál. · Ábyrgð á framkvæmd ytra mats í leikskólum. · Ráðgjöf vegna foreldra- samstarfs í leikskólum og samskipti vegna þeirra. · Ráðgjöf í starfsmannamálum · Fræðslu- og þjálfunarmál starfsmanna leikskóla í samráði við mannauðsráðgjafa. · Umsjón og úrvinnsla gagna varðandi leikskólamál. Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember 2022. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogs- bæjar https://kopavogur.alfred.is/ Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.