Fréttablaðið - 22.10.2022, Side 45

Fréttablaðið - 22.10.2022, Side 45
Kvika banki leitar eftir starfsfólki í nýstofnað dótturfélag bankans á sviði greiðslumiðlunar. Markmið félagsins er að bjóða upp á áhugaverðar lausnir og auka samkeppni í greiðslumiðlun og annarri fjármálaþjónustu. Frábært tækifæri fyrir einstaklinga sem vilja taka þátt í spennandi vegferð við mótun nýs fjármálafyrirtækis. Kvika er öflugur fjártæknibanki sem stuðlar að umbreytingu og samkeppni á fjármálamarkaði með áherslu á upplifun viðskiptavina, nýsköpun og stafrænt vöruframboð. Starfsumhverfið einkennist af sveigjanleika, samvinnu og liðsheild, frumkvæði starfsfólks, jöfnum tækifærum, trausti og jákvæðu starfsumhverfi. Vörumerki samstæðunnar eru, meðal annarra, TM, Kvika eignastýring, Lykill, Auður, Netgíró og Aur. Nýtt dótturfélag Kviku leitar að öflugu starfsfólki Nánari upplýsingar má finna á kvika.is — Umsóknarfrestur er til og með 31. október Þjónustustjóri Helstu verkefni og ábyrgð: • Mótun og uppbygging þjónustuferla • Þjónusta við viðskiptavini og sam­ starfsaðila • Aðstoð og þjálfun starfsmanna eftir þörfum • Uppfærsla á samningum og uppsetning söluaðila í kerfum • Önnur tilfallandi verkefni Viðskiptastjóri Helstu verkefni og ábyrgð: • Sala á greiðslumiðlunarlausnum félagsins • Viðhalda og stofna til viðskiptasambanda við viðskiptavini • Uppsetning samninga og samninga­ viðræður við viðskiptavini • Greiningar á viðskiptavinastofni • Verkefnastýring Sérfræðingur í þjónustu Helstu verkefni og ábyrgð: • Taka á móti nýjum viðskiptavinum • Áreiðanleikakönnun og samskipti við við skiptavini í umsóknarferli • Umsjón með breytingum söluaðila í kerfum • Áhættumat á viðskiptavinum • Samskipti við innri og ytri hagsmunaaðila • Uppfærsla og þróun ferla

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.