Fréttablaðið - 22.10.2022, Síða 84

Fréttablaðið - 22.10.2022, Síða 84
njall@frettabladid.is Brimborg hefur sagt frá því á heima- síðu sinni að von sé á 30 eintökum af Ford Bronco til landsins í nóvember. Sagt er að fyrirtækið hafi náð einstök- um samningum við Ford í Bandaríkj- unum um að fá bílinn langt á undan öðrum mörkuðum í Evrópu. Um er að ræða tvær útgáfur bílsins, Wildtrak með 2,7 lítra EcoBoost vélinni sem skilar 330 hestöflum og Raptor með þriggja lítra, 418 hestafla vélinni. Bronco verður þó ekki með ódýrari bílum því að grunnverð Wildtrak- útgáfunnar er 20.950.000 kr. og Rap- tor-útgáfan bætir þremur milljónum við það verð. Talsvert langt verður þó í næstu sendingu sem er áætluð um mitt næsta ár. n Ford Bronco kemur í nóvember Meðal staðalbúnaðar í Ford Bronco Wildtrak eru 35 tommu dekk og HOSS 2.0 fjöðrunarkerfi með Bilstein-dempurum. MYND/FORD njall@frettabladid.is Fyrstu kaupendur Ineos Grenadier jeppans munu fá bíla sína afhenta í desember en fyrstu framleiðslu- bílarnir munu rúlla af færibandinu í Hambach í þessum mánuði. Nokkur eintök af fyrirframleiðslubílum hafa sést á götunum, meðal annars hér á Íslandi, en hann hefur verið prófaður víða. Ineos Grenadier mun kosta frá 8 milljónum króna í Bretlandi. Ineos verður seldur í 200 bílasölum um heim allan en einnig verður hægt að panta hann beint af heimasíðu fyrir- tækisins. Hann verður með tveimur BMW-vélum, annars vegar þriggja lítra, sex strokka dísilvél sem skilar 246 hestöflum og svo 281 hestafls bensínvél með 450 Nm togi. Lággír og læstur millikassi er staðalbúnaður ásamt átta þrepa sjálfskiptingu. n Fyrstu Grenadier afhentir fyrir jól Ineos Grenadier hefur sést á Íslandi í sumar en þessi mynd af bílnum var tekin úti á Granda. MYND/NJÁLL GUNNLAUGSSON Porsche Taycan er um það bil að fá andlitslyftingu og herma heimildarmenn innan Porsche að útgáfa með þremur mótorum sé á leiðinni líka. Er þeirri útgáfu eflaust ætlað að velgja Tesla Model S Plaid undir uggum. njall@frettabladid.is Njósnamyndir náðust af Porsche Taycan við prófanir á Nurburgring á dögunum og virðist það vera eins konar GT-útgáfa, með vindskeiðum að framan og aftan ásamt loftdreif- ara undir bílnum. Taycan Turbo S á þegar besta tímann fyrir rafdrif inn fram- leiðslubíl á Nurburgring en sá tími er 7 mínútur og 33 sekúndur. Búast má við að þriggja mótora Taycan með yfir 1.000 hestöf l til að spila úr geti gert einhverjar rósir, sér- staklega þar sem að þrír mótorar opna möguleika á að dreifa átaki mótoranna enn betur sem mun hjálpa upp á betri brautartíma. n Porsche Taycan á leiðinni með þremur mótorum Myndir af breyttum Porsche Taycan á Nurburgring gefa orðróm um þriggja mótora útgáfu byr undir báða vængi. MYND/AUTO EXPRESS Barónsstígur 8-24 Akureyri 24/7 Reykjanesbær 24/7 Disney Princess Tea Party 4.499 kr.stk Laser X With Blaster 12.999 Science & Play Shuttle 3.999 Yamaha Viper Snow Bike 24.999 kr. kr. Lego Duplo Wild Animals 17.999kr. kr. leikföng frá Costco okkar uppáhalds Breytilegt úrval milli verslana Porsche Taycan Turbo S á þegar besta tímann fyrir rafdrifinn fram­ leiðslubíl á Nurburg­ ring en sá tími er 7 mínútur og 33 sek­ úndur. BÍLAR FRÉTTABLAÐIÐ 22. október 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.