Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 10

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 10
Nýja sjúkraskráin sem tekin var i notkun, þegar rannsóknin hófst, samanstendur af eftirtöldum eyöublöðum: 1 Samskiptaseðill 2 Heilsuvandaskrá 3 Spurningar um heilsufar 4 Framhaldsblað 5 Flæðiblaó 6 Lyfjablað 7 Rannsóknaseðill (beiðni) 8 Rannsóknir - yfirlitsblaö Allar upplýsingar um heilsufar hvers ibúa eru nú geymdar i einni möppu. Samskiptaseóill er fylltur út i hvert skipti sem íbúi á samskipti við heilbrigóisstarfsmann. Seðillinn er einnig notaður til þess að skrá upplýsingar án þess aö samskipti eigi sér stað t.d. úr lækna- bréfi. Er aldrei skráö i sjúkraskrána án þess aó fylla út seðil. Eftirtalin atriði af samskiptaseðlinum eru kóduð og skráð i tölvu: 1 Fæðingarnúmer íbúans 2 Einkennisnúmer heilbrigöisstarfsmanns 3 Dags. og klst. samskipta 4 Tilefni samskipta (Frá sjónarmiði ibúans) 5 Sjúkdómsgreining. 6 Örlausnir (rannsóknir, meðferð) Heilsuvandaskráin er efnisyfirlit sjúkraskrárinnar. Þar eru skráð öll vandamál tengd heilsufari hvers ibúa, sem vitaó er um. Byggist skráin annars vegar á svörum viö spurningum um heilsufar og hins vegar á upplýsingum af samskiptaseölunum. Öll kódun á samskiptaseóli hefur verið framkvæmd af riturunum. Tilefni hefur verið kódað samkvæmt flokkunarkerfi frá WHO: "Reasons for contact with health services, WHO/ICD 9/Rev. Conf./75.2". Sjúkdómsgreining hefur ver-ió kóduð samkvæmt 8. útgáfu Hinnar al- þjóðlegu sjúkdóma- og dánarmeinaskrár, ICD 8. Orlausnir hafa verið kódaðar samkvaamt flokkun, sem búin var til fyrir rannsóknina sérstaklega og byggist meðal annars á Gjaldskrá héraðslækna. Eftirtalinn tölvubúnaöur hefur verió notaður: 1 Á Egilsstöðum lítil tölva af gerðinni Wang 2200 S með innra minni af stærðinni 8 k-stafir (kilobyte). Tæki tengd þessari tölvu eru lykilboró, skjáriti, kasettu- tæki, kúluritvél og tæki til þess að senda og taka á móti upplýsingum gegnum simalínu. 2 I Reykjavik hafa verið leigð afnot af tölvu Krabbameins- skrár Islands, sem er af sömu gerð en stærri, Wang 2200 C með innra minni af stæróinni 20 k-stafir. Tæki tengd þeirri tölvu eru auk samskonar tækja til fjarskipta og á 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.