Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 20

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Síða 20
4. kafli HEILBRIGÐISÞJÓNUSTA A EGILSSTAÐASVÆÐINU 4.1 Skipan heilbrigöismála 1760 - 1974 (32). 1760-1876 Fyrsti læknir með búsetu á F1jótsdalshéraói var Brynjólfur Péturs- son. Hann var skipaóur 1772 héraóslæknir i Austfiróingafjóróungi og sat á Brekku i Fljótsdal. Sat læknir á Brekku nær óslitió frá 1772 til 1844 en síðan varð hlé á setu læknis þar til 1903. 1876-1900 Fram til 1876 var umdæmi þeirra lækna er sátu á Héraói Múlasýslur og A-Skaftafellssýsla. 1876 er Fljótsdalshéraói og Borgarfirói eystra skipað í 14. læknishérað nema Skriödals- og Eiðahreppi var skipaó í 15. læknishéraö meö læknissetur á Eskifirði. Fyrsti læknir í 14. læknishéraói var Þorvaróur Kjerúlf og sat á Ormarsstöóum í Fellum Nokkrar breytingar voru geróar á þessari læknaskipan meó laga- setningu um aukalæknishéruö. Þannig var Borgarfiröi skipaö i 2. aukalæknishéraö 1884 og sótti þá lækni til Seyóisfjarðar. Ennfremur var Jökuldalshreppi ofan Gilsár, Fellahreppi fyrir ofan Þórleifará, Fljótsdalshreppi, Skriödalshreppi og Vallahreppi skipað í 16. aukalæknishéraö 1896-1901, en i þaö héraó var þó aldrei skipaóur læknir. 1900-1944 Meó lögum nr. 24 13. okt. 1899 veróur enn breyting á læknaskipan á Héraöi. Er héraöinu skipt í 2 læknishéruö, Hróarstunguhérað sem náöi yfir Jökuldalshrepp báöum megin Jökulsár upp aö Gilsá, Hlxó- arhrepp, Tunguhrepp, Hjaltastaðahrepp, Borgarfjarðarhrepp og Eiðahrepp. Læknar i Hróarstunguhéraði sátu á ýmsum stöóum fram til 1926 en eftir þaó á Hjaltastað. Stirölega viróist hafa gengiö aö fá lækni i héraóið og voru tiö læknaskipti og þvi oft gegnt af Brekkulæknum. Þó sat Ari Jónsson samfleytt á Hjaltastaó 1926-1933 og Valtýr H. Valtýsson 1933-1941. Hitt læknishéraóiö, Fljótsdalshéraö, náði yfir Jökuldalshrepp báöum megin Jökulsár fyrir ofan Gilsá aö meðtaldri Jökuldalsheiði, Möórudal og Víóidal, Fellahrepp, Fljótsdalshrepp, Skriödalshrepp og Vallahrepp. Læknissetur ákveöiö meó lögum aö Brekku 1932, en þá höfóu læknar F1jótsdalshéraðs setið þar síðan 1903. Mun meiri festa hefur veriö á setu læknis á Brekku en í Hróars- tunguhéraði. Jónas Kristjánsson situr þar frá 1903-1911, Hendrik Erlendsson 1911-1912, Ólafur ó. Lárusson 1912-1925, Bjarni Guð- mundsson 1925-1933 og síðan Ari Jónsson 1933-1944. Aöfaranótt 3. jan. 1944 brann læknisbústaðurinn og sjúkraskýlið á Brekku til kaldra kola og var ekki endurreistur. Varð bruninn 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.