Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 71

Heilbrigðisskýrslur - 02.12.1980, Qupperneq 71
Hér er augljóslega dregið dæmi af aðleiósluaóferð (inductive reasoning) . Margir myndu gagnrýna í fyrsta lagi þá röksemd að hún sé vísindalegri en afleiðsluaðferó (deductive reasoning), og i öðru lagi að hún endurspegli betur hugarstarf heilbrigðisstarfs- manna. Þessi rökstuðningur VJeeds er óheppilegur, ýtir undir gagn- rýni á aðferð hans og dregur úr líkum á því að gagnrýnendur komi auga á kostina. Heppilegra viröist aó líta á sjúkraskrána eins og hvert annaó bókhaldskerfi þar sem hinir ýmsu hlutar sjúkraskrár- innar samsvara helstu reikningum bókhaldsins og bókhaldsreglurnar segja til um hvernig færa skuli. Sé litið svo á er lítill vafi á því aó sjúkraskrá, sem skipulögð er eftir aðferð Weeds, svarar miklu betur þeim kröfum sem gera þarf til sjúkraskrár í heilsu- gæslu í dag. En sjúkraskráin ein sér nægir ekki til þess aó gera mögulegt aó nýta til fullnustu þær upplýsingar sem i hana eru skráðar. Til þess þarf að haldast í hendur vel skipulögö og vel færð sjúkraskrá og aóferð til þess að draga út vissar grundvallarupplýsingar i hvert sinn sem skráð er. Við þennan útdrátt hafa mest merið notaðar 2 aðferðir, annars vegar svonefnd E-bók, kennd við upphafsmann þeirrar aóferðar, Eimerl (10) og hins vegar samskiptaseðiil (6, 17, 31). E- bókin er lausblaðabók með einu blaói fyrir hverja sjúkdóms- greiningu sem menn vilja skrá sérstaklega í sjúkdómaskrá. Skráð er báðu megin á hvert blaó, konur öóru megin, karlar hinu megin. Vió hver samskipti er svo skráó í nokkra dálka í hverri linu auó- kennisnúmer sjúklings, hvort um ný eða endurtekin samskipti vegna sjúkdóms er að ræða og tilvísanir. E-bókin hefur talsvert verið notuð einkum í Bretlandi og hafa þar farið fram merkar rannsóknir á sjúkleika fólks, sem leitar til heimilislækna, með þessari aðferö (42) . Takmarkanir þessarar aóferðar eru að skráningin er talsvert fyrirhafnarsöm, fjöldi skráningaratrióa takmarkaður og úrvinnsla erfið. Notkun samskiptaseóils sem siðan er tölvuunnin býóur upp á miklu meiri möguleika eins og lýsing á skráningarkepfi Egilsstaóa- rannsóknarinnar sýnir. Flokkun tilefnis, greiningar og úrlausna er eith aöalvandamáliö vió skráningu af því tagi sem hér um ræðir. I kaflanum um mat á árangri og vióaukum er fjallað ýtarlega um flokkun tilefnis og greiningar á grundvelli þess efniviðar sem orðiö hefur til við rannsóknina. Óviða hefur átt sér staó jafn nákvæm flokkun tilefnis og úrlausna og i þessari rannsókn. Hafa til skamms tíma ekki verið til nein almennt viöurkennd flokkunar- kerfi fyrir tilefni og úrlausnir. Nýlega hefur Alþjóða heilbrigðis- málastofnunin þó gefió út samhlióa 9. útgáfu Albjóðlegu sjúkdóma- skrárinnar tilraunaútgáfu um flokkun úrlausna (38). I kaflanum um mat á árangri er getið helstu hugmynda um flokkunar- ia°rfi sem ná yfir tilefni. Almennt má segja að þau séu annars vegar of lik hefðbundinni sjúkdómaskrá og hins vegar ekki nógu nákvæm til þess aó greina sundur ýmis önnur tilefni en sjúkdómseinkenni. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.