Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 23
Inn voru lagðir 16 af 79 ökumönnum bifreiða (20%), þar af sex unglingar en einn
fór í fylgd lögreglu og einn lést. Sautján af 57 farþegum (30%) voru lagðir inn,
þar af tvö böm og sex unglingar (15-19 ára), einn af tveimur ökumönnum bifhjóla
(10-14 ára), sjö af 21 hjólreiðamanni (33%), þar af fjögur böm og einn
unglingur, og níu af 20 gangandi vegfarendum (45%), þar af þrjú böm og einn
unglingur.
Eftir umferðarslys og höfuðáverka eða höfuðmeiðsli á árinu 1989 komu því 36
böm (24/12) og 53 unglingar á slysa- og bráðavakt Borgrspítalans. Af þeim vom
10 böm lögð inn á spítala og 14 unglingar en einn unglingur lést eftir bflslys.
Af 10 innlögðum börnum höfðu tvö slasast í bifreið en sjö á reiðhjóli eða
gangandi. Af 14 unglingum höfðu 12 slasast í bifreið, enginn á bifhjóli en tvö á
reiðhjóli eða gangandi.
Slysadeild Borgarspítalans - umferðarslys 1989 - höfuðáverkar
Öku- maður Far- þegi Öku- maður bifhjóls Far- þegiá bifhjóli Reið- maður Hjól- reiða- maður Gang- andi Annað Sam- tals
Karlar
Aldur
0-4 ára _ 1 _ _ _ 3 _ _ 4
5-9 ára - 3 _ - - 2 3 1 9
10-14 ára - 2 1 - - 8 - - 11
15-19 ára 14 12 1 _ _ 1 4 _ 32
20-24 ára 5 4 - - _ 1 . _ 10
25 ára og eldri Konur: 32 8 1 1 7 49
Aldur
0-4 ára - 1 _ _ 1 _ _ _ 2
5-9 ára - 3 - - _ 4 3 _ 10
15-19 ára 8 12 _ 1 _ _ _ _ 21
20-24 ára 2 3 - . _ _ 1 _ 6
25 ára og eldri 18 8 - - - 1 2 - 29
Samtals 79 57 2 2 1 21 20 1 183
19