Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 35

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 35
Iþróttatceki og leikföng. Slys af völdum flugelda og blysa er árviss uppákoma um hver áramót. Betra eftirlit virðist vera með þessari framleiðslu en áður og slysum virðist ekki hafa fjölgað. Skátar hafa unnið gott forvamarstarf á þessu sviði. Tómstundatœki. Hættulegust eru vasahnífar og aðrir hnífar, sérstaklega dúkskurðarhnífar. Samgöngutceki. Helstu slysavaldar eru hjólastólar, bílhurðir, bflsætí og bflahlutir. Tóbaksvörur og eldur. Tóbaksvörur valda flestum eitrunartilvikum meðal bama. Ráð er að nota lokaða öskubakka mun meira en nú er gert. Alvarleg tilfelli em þó fá þar eð fólk bregst yfirleitt fljótt við og leitar hjálpar í tíma. Tyf. Lyf eru algengur slysavaldur, sérstaklega meðal barna 4 ára og yngri. Fólk geymir yfirleitt lyf í kæliskápum, á eldhúshillum og í baðherbergjum og eiga börn greiðan aðgang að þeim. í lyfjaverðlagsskrá 1. júlí 1984 eru skrásett 1082 lyf. Um 4% þeirra þarf að geyma á köldum stað, þ.e. við 2-8°C, og þess vegna er yfirleitt ónauðsynlegt að geyma lyf í kæliskápum. Lyf á að geyma í læstum lyfjaskáp, sbr. byggingareglugerð 1979. Betra eftirlit þarf að vera með því að reglugerð þessari sé fylgt. Gera þarf kröfur til þess að lyfjaskápur sé innifalinn í kostnaði við innréttingar, en þá finnur fólk ekki eins fyrir kostnaði við smíði þeirra. Rétt er að benda á að unglingar er sækjast eftir vímuáhrifum leita mjög í heimilisapótek foreldra, "vina og vandamanna" (upplýs. lögreglu). Plöntur. Plöntuát meðal barna er ekki óalgengt. Nokkuð er um eitraðar plöntur í heimahúsum, s.s. Jólastjarna, Diffenbachia, Neria o.fl. í sumum löndum er komin reglugerð sem gerir ráð fyrir merkingu plantna í heimahúsum. Pit dtýra og manna. Töluvert er um slys á börnum vegna hunda- og kattabits. Mannabit eru þó fleiri en dýrabit. 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.