Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 45

Heilbrigðisskýrslur - 06.12.1992, Blaðsíða 45
Orð og efndir frá landsfundum um slysavarnir á árunum 1983- 1990. Orð og efndir úr tillögum sem varða umferð og hafa komið fram á landsfundum um slysavamir allt frá árinu 1983-1990. I. Landsskráning slysa: Aðgerðir: í samvinnu við Slysadeild Borgarspítalans hefur Landlæknisembættið unnið að því að koma upp landsskráningu allra slysa í samvinnu við heilsugæslulækna. Góð skráning er nú á 15 stöðum á landinu og nær hún til 70% íbúa landsins. Skráningin hefur m.a. orðið heimamönnum hvati til verulega aukinna slysavarnaaðgerða í héraði. Skráningin er bundin við skráningar á slysadeildum og heilsugæslustöðvum. Könnun í Reykjavík leicLdi í Ijós að einungis um 3% umferðarslysa, skráðra hjá lögreglu, er ekki skráð í slysaskrá Slysadeildar Borgarspítalans. II. Umferðarslys: 1. Tillögur um slysarannsóknanefnd hafa verið ítarlega ræddar. Aðgerðir: í umferðarlögum sem samþykkt voru 1987 er dómsmálaráðherra heimilt að skipa slíka nefnd. / tíð Ólafs Þ. Guðbjartssonar, þáverandi dómsmálaráðherra, var slík nefnd stofnuð. 2. Tillaga um Slysaráð íslands. Aðgerðir: Heilbrigðisráðherra óskaði eftir tillögum "nefndar um varnir gegn slysum" og Landlæknis um skipan þess ráðs. Drög að tillögum voru send til ráðherra. Guðmundur Bjarnason, samþykkti með bréfi að skipa Slysaráð íslands 1991. 3. Tillögur um sektir við vannotkun bílbelta. Aðgerðir: Árlega hafa Alþingi verið sendar tillögur þess efnis. Umferðarráð vann einnig mjög að þessu máli. Alþingi samþykkti "sektir" við vannotkun bílbelta íframsæti einkabifreiða 1987. Árangur þessara aðgerða er að um 50%fœkkun á alvarlegum heila- og mœnuslvsum varð á árunum 1987-1988 meðal þeirra er notuðu bílbelti. Sárum og brotum fækkaði einnig um 40- 60%. Fjölgun varð á hálstognunum en nær undantekningarlaust var um minniháttar meiðsl að ræða. Greiðslur tryggingafélaga hafa hugsanlega orðið til að hvetja fólk til þess að leita frekar en áður eftir bótum vegna þessara slysa og m.a. þess vegna hafa skráðum hálstognunum fjölgað nokkuð. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.